Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 87
eimreiðin
RITSJÁ
431
Titufélag). Með ]>essu bindi fornritanna eru útkomin ails 6 bindi, II., III.,
IV., v., VII. og VIII. bindið, og miðar útgáfunni þannig jafnt og þétt
áfram, ]irátt fyrir kreppu og dýrtið. Þetta nýútkomna bindi er að öllu
l'ið vandaðasta eins og hin fyrri, með löngum og ítarlegum formála eftir
(lr. Einar Ól. Sveinsson, inyndum, uppdráttum, handrita-, ætta- og nafna-
skrám, og hinum ákaflega fróðiegu orða- og visnaskýringum neðanmáls.
Vatnsdæla er ein liinna merkari íslendingasagna og sögur ])eirra skáld-
atina Hallfreðar og Kormáks hafa jafnan verið einhverjar vinsælustu ís-
lendingasagna, ekki sízt fyrir þann róinantíska blæ, sem er um ástir
þeirra Hallfreðar og Kolfinnu í Hallfreðar sögu og Kormáks og Steingerðar
í Kormákssögu, enda hvorttveggja orðið yrkisefni síðari tima skálda.
Hvert nýtt liindi, sem við bætist i liinu vandaða rilsafni Fornritaútgáf-
Unnar, er tilhlökkunarefni öllum bókamönnum og þeim, er íslenzkum
fræðum unna. Vonandi fær hvorki styrjöld né neinskonar óáran tafið
'erkið eða valdið stöðvun á útgáfunni. N’ú þegar er nýtt bindi í prentun
°g annað i undirbúningi undir prentun, svo að eins og er litur vel út
U'eð að tafalaust framhald verði á því merka mcnningarstarfi, sem Forn-
Htaútgáfan hefur með liönduin. ^v• S.
•lxe/ L. Wenner-Gren: ÉG SKÍRSKOTA TIL ALLRA. Magnús Magnússon
bllddi. Ruik 1939 (ísafoldarprentsm. h.f.).
Gunnar Benediktsson: SKILNINGSTRÉ GÓÐS OG ILLS. Rvík 1939
(Heiniskringla).
Háðar þessar liækur fjalla um Jijóðfélagsleg vandamál og eru ritaðar af a-
Kugamönnum um þau efni. Höfundur fyrri bókarinnar er sænskur stóriðju-
l'öldur, reglulegur íhaldsburgeis myndu hinir ærukæru öreigaforingjar
a Korðurlöndum hafa verið til með að kalla hann, er þeir töluðu til
H’ðsins, — maðurinn er sem sé margfaldur miljónamæringur, — enda
gefið hvorki meira né minna en 30 miljónir sænskra króna til eflingar
"sindum og viðskiftalegri og andlegri samvinnu Norðurlanda, — fúlgu, sem
lekið mun hafa verið á móti opnuin örmum, á æðstu stöðum, — og án
"okkurrar velgju. Höfundur síðari bókarinnar er fyrverandi prestur að
saurbæ i Eyjafirði, rithöfundur og flokkskjörinn eða sjálfkjörinn sendi-
hoði (án embættisbréfs) i Sameiningarflokki alþý'ðu á íslandi. Báðir eiga
l'essir höfundar það sameiginlegt, að þeir virðast af áhuga og alvöru reyna
að kryfju tjj niergjar þau fyrirbæri mannlifsins, sem samlíf þeirra við með-
"’æðurna og lífsreynslan liafa fært þeim upp í liendurnar. Báðir telja
l'eir sig hafa komið auga á hvað sé undirrót allrar farsældar. Stóriðju-
l'öldurinn telur liana i þvi fólgna, að trygt sé, aS hinn skapandi máttur
e‘ns,aklingsins fái aS njóta sin. Hinn vökufúsi boðberi Orðsins úr Eyja-
Ijarðardölum hefur öðlast nýtt ljós úr austri, sem varpar fölva á blys
efðbundinna kennisetninga kristindómsins og veldur glýju í augum.
■jósið úr austrinu er hiS nýja þjóSskipulag Rádstjórnar-Rússlands, sem
°g harf aS verSa fgrirmgnd islenzku þjóðarinnar, til J>ess aS hún verði