Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 87

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 87
eimreiðin RITSJÁ 431 Titufélag). Með ]>essu bindi fornritanna eru útkomin ails 6 bindi, II., III., IV., v., VII. og VIII. bindið, og miðar útgáfunni þannig jafnt og þétt áfram, ]irátt fyrir kreppu og dýrtið. Þetta nýútkomna bindi er að öllu l'ið vandaðasta eins og hin fyrri, með löngum og ítarlegum formála eftir (lr. Einar Ól. Sveinsson, inyndum, uppdráttum, handrita-, ætta- og nafna- skrám, og hinum ákaflega fróðiegu orða- og visnaskýringum neðanmáls. Vatnsdæla er ein liinna merkari íslendingasagna og sögur ])eirra skáld- atina Hallfreðar og Kormáks hafa jafnan verið einhverjar vinsælustu ís- lendingasagna, ekki sízt fyrir þann róinantíska blæ, sem er um ástir þeirra Hallfreðar og Kolfinnu í Hallfreðar sögu og Kormáks og Steingerðar í Kormákssögu, enda hvorttveggja orðið yrkisefni síðari tima skálda. Hvert nýtt liindi, sem við bætist i liinu vandaða rilsafni Fornritaútgáf- Unnar, er tilhlökkunarefni öllum bókamönnum og þeim, er íslenzkum fræðum unna. Vonandi fær hvorki styrjöld né neinskonar óáran tafið 'erkið eða valdið stöðvun á útgáfunni. N’ú þegar er nýtt bindi í prentun °g annað i undirbúningi undir prentun, svo að eins og er litur vel út U'eð að tafalaust framhald verði á því merka mcnningarstarfi, sem Forn- Htaútgáfan hefur með liönduin. ^v• S. •lxe/ L. Wenner-Gren: ÉG SKÍRSKOTA TIL ALLRA. Magnús Magnússon bllddi. Ruik 1939 (ísafoldarprentsm. h.f.). Gunnar Benediktsson: SKILNINGSTRÉ GÓÐS OG ILLS. Rvík 1939 (Heiniskringla). Háðar þessar liækur fjalla um Jijóðfélagsleg vandamál og eru ritaðar af a- Kugamönnum um þau efni. Höfundur fyrri bókarinnar er sænskur stóriðju- l'öldur, reglulegur íhaldsburgeis myndu hinir ærukæru öreigaforingjar a Korðurlöndum hafa verið til með að kalla hann, er þeir töluðu til H’ðsins, — maðurinn er sem sé margfaldur miljónamæringur, — enda gefið hvorki meira né minna en 30 miljónir sænskra króna til eflingar "sindum og viðskiftalegri og andlegri samvinnu Norðurlanda, — fúlgu, sem lekið mun hafa verið á móti opnuin örmum, á æðstu stöðum, — og án "okkurrar velgju. Höfundur síðari bókarinnar er fyrverandi prestur að saurbæ i Eyjafirði, rithöfundur og flokkskjörinn eða sjálfkjörinn sendi- hoði (án embættisbréfs) i Sameiningarflokki alþý'ðu á íslandi. Báðir eiga l'essir höfundar það sameiginlegt, að þeir virðast af áhuga og alvöru reyna að kryfju tjj niergjar þau fyrirbæri mannlifsins, sem samlíf þeirra við með- "’æðurna og lífsreynslan liafa fært þeim upp í liendurnar. Báðir telja l'eir sig hafa komið auga á hvað sé undirrót allrar farsældar. Stóriðju- l'öldurinn telur liana i þvi fólgna, að trygt sé, aS hinn skapandi máttur e‘ns,aklingsins fái aS njóta sin. Hinn vökufúsi boðberi Orðsins úr Eyja- Ijarðardölum hefur öðlast nýtt ljós úr austri, sem varpar fölva á blys efðbundinna kennisetninga kristindómsins og veldur glýju í augum. ■jósið úr austrinu er hiS nýja þjóSskipulag Rádstjórnar-Rússlands, sem °g harf aS verSa fgrirmgnd islenzku þjóðarinnar, til J>ess aS hún verði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.