Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 21
eimreiðin LEYNDARDÓMURINN 365 hlýddu á boðskap Jesú, snerust ekki til fylgis við hann, og margir vildu það eldd. En til þess að finna hina fáu, varð hann að tala til fjöldans. Þess vegna birtist hann og prédikaði meðal lýðsins. Vér þörfnumst fræðara, en þó miklu fremur spámanna, sem fylla oss innblæstri. Vér þörfnumst manna, „sem fá oss til að framkvæma það bezta, sem í oss býr“, eins og Emerson komst að orði. Gef oss slíkan, og vér munum fylgja honum. Lát hann flvtja oss liinn aldagamla boðskap guðs, og um fram alt, lát hann fylla oss heilögum anda og krafti. Jesús vissi þegar frá upphafi hver nivndu verða endalok sin. Hann vissi, að hann myndi verða krossfestur, að það væru örlög sín. En slíkur er máttur hins guðdómlega kærleika, að þrátt fyrir þetta leitar Jesús þeirra fáu, sem séu færir um að bera uppi boðskap hans og halda áfram starfi hans, eftir að hann er fallinn frá — og finnur þá. Slíkt er að þjóna mann- kyninu, hvort sem gert er opinberlega eða í kyrþey, og þess Vegna gengur Jesús um kring og kennir án afláts meðal þeirra, sem hann vissi að myndu síðar launa sér með lífláti á krossi. En hver einasti nagli, sem rekinn var í líkama hans á kross- lnum, var um leið nýr hlekkur í hinni bölvænu örlagakeðju Þeirra, sem að því lífláti stóðu. Hvert var þá verk hans? Á þrem árum, áður en hann var tekinn af lífi, vinnur hann þetta verk. sem hann kom til að vmna. Verkið var ekki það, sem flestir kristnir menn telja. Hann kom ekki til að grundvalla ný trúarbrögð eða stofna nýja kirkju. Hann kom til að gróðursetja ósýnilegt frækorn í hjörtum mannanna, frækorn, sem átti að vaxa, verða að stóru tré, og breiða lim sitt og lauf víða um lönd. En eins og öll oruuir tré og jurtir átti það fyrir sér að vaxa, blómgast og hcra ávöxt um hríð og hrörna síðan að lokum. Jesús stofnaði enga trúarlega félagsheild, enga kirkju. Hann ráðlagði fylgj- endum sinum að biðjast fyrir í einrúmi, ekki í kirkjum. Hann utnefndi enga klerkastétt, enga presta. ÖIl hin kirkjulega bygg- lng kristninnar var reist af öðrum. Hað, sem Jesús flutti heiminum, er nú i deiglu hrörnunar- mnar. -— Það, sem hann flutti mannkyninu, varir eilíflega. En það verður ekki með höndum snert eða með augum skynj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.