Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 13
eimreiðin
LEYNDARDÓMURINN
357
Jesús, og hvaðan — og livað gerði hann í raun og veru? Eins
og fleiri voldugar verur, sem hafa stigið niður til að kenna
niannkyninu, var hann ekki af heimi vorrar reikistjörnu,
jarðar.
Ef vér virðum fyrir oss heiðan næturhimininn, sjáum vér
þar urmul stjarna. Og þar sem vor jörð er bygð, er engin
ástæða til að ætla annað en að aðrar stjörnur séu einnig
þygðar. Eða hversvegna skyldi jörðin vera eina stjarnan bygð
Yitsmunaverum. Hversvegna skyldum vér njóta svo dásam-
legra sérréttinda? Aðrar reikistjörnur eru einnig bygðar, og
þær reikistjörnur, sem eru nær sólu — þ. e. hinni efnislegu
sólu sinni — eru bygðar fullkomnari verum en hinar, sem eru
þjær. Á sólina er ætíð og í öllu tilliti hægt að líta sem hjarta
hins hæsta höfuðsmiðs tilverunnar.
Á sumum reikistjömum eru til vitsmunaverur, — ég nefnL
þær svo af því þær eru ekki mannverur í vorum skilningi, en
þó einstaltlingar, — sem standa oss langtum ofar að skilningi á
lífinu og því, sem vér mundum kalla andlegleika. Slíkar verur
eru að réttum lögurn gæddar svo volaugri orku og þeim af-
burðavitsmunum, að þær geta stundum komist í sambönd við
uðrar stjörnur geimsins og athugað andlega ástandið þar. Þær
Yerða þá stundum gripnar djúpri meðaumkun með þeim, sem
beima eiga á hinum skamt komnu hnöttum. Undir þeim kring-
Um.stæðum bjóða þær stundum sjálfar sig' fram i þjónustu
Suðdómsins til þess að sendast til slíkra vanþroskaðra hluta
ulbeinrsins, þeim til hjálpar og blessunar.
Nokkrar slíkar verur frá hinum æðri stjörnum hafa aumkv-
ast yfir oss jarðarbúa og komið hingað til jarðarinnar af fús-
Urn og frjálsum vilja til þess að hjálpa mannkyninu. Þær
boniu til hjálpar, þar sem mennirnir voru sjálfir ófærir um
að hjálpa sér. Guðdómurinn sjálfur sendi þær, notaði þær til að
flytja mönnunum hjálp. Hið dásamlega fjarhrifasamband um
allar víddir rúmsins er slíkt, að í alvitund Drottins eru engar
Uarlægðir og engin aðgreining til. Þannig hlaut þjáning og
' annuiUur ófullkomins mannkyns andsvar frá óendanlega
fjarlægum stjörnum, hvaðan komu hinir miklu fræðarar til
bjálpar. Þeir komu eins og endurhljómur við ákalli. Almættið
opnaði þeim leið til vor á hinn fegursta hátt, með því að láta þá