Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 37

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 37
EIMIIEIÐIN LÝÐHÁSKÓLARNIR f DANMÖUKU 381 1 nánd við landamærin í staðinn fyrir þann, sem Þjóðverjar lokuðu í Rödd- ing- Og það leið ekki á löngu áður en lagðir voru hy rningarsteinarnir að As- kov Höjskole, sem síðan hefur verið merkasti lýð- háskóli Norðurlanda. — Stofnandinn var Ludvig Schröder (f. 1836, d. 1908), °§ hann valdi aðsetur shólans aðeins þrjá kíló- nietra frá „Kóngaánni“, sem þangað til í lok heimsstyrjaldarinnar var sjalf landamæralínan milli hýzkalands og Danmerk- Ur- Eftirmaður Schröders, Jacob Appel, gerði Askov að e*nskonar yfirskóla (nniversitet) lýðháskólanna, þannig að hriggja vetra nám þar er nú nægileg undirstaða fyrir þá, sem Y*lja ganga í þjónustu lýðháskólanna. Þeir taka ekkert próf, °g þeir geta valið sér starfið af frjálsum vilja. Aðra menn vill háskólinn ekki hafa í þjónustu sinni en þá, sein finna köll- Unina til starfsins. Erá lýðháskólanum í Askov eru komnir allir mætustu menn hinnar grundtvigsku fræðistefnu. Hér skulu aðeins nefnd fáein nöfn, svo sem ErnstTrier, Jens Nörregaard, C.Baagö og Thomas Eredsdorff, sem allir urðu forustumenn stórra lýðháskóla í kmdinu. Þá mætti og nefna Nutzhorn, sem gerði þjóðlega Songva að einu af höfuðatriðum riámsins. Af yngri kynslóðinni er núlifandi skólastjóri í Askov, J. Th. Arníred, ugglaust forustumaðurinn. Hann vakir yfir því með ráðum og dáð, að þar sé enn í dag andlegt vígi norrænnar menningar og frjálsrar fræðslu, í samræmi við lífsskoðun Grundtvigs. ,1. Th. Arni'red.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.