Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 20

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 20
164 HEIMSMYND VOR 1 LJÖSI NtJTÍMANS EIMI! ;EIí>iri ófullnægjandi. Með ótal dæmum hefur nú verið sýnt fram a’ að háttbreytni lífveranna er í grundvallaratriðum gerólp hinni vélrænu, dauðu náttúru og verður ekki skýrð né skU111 út frá vélgengiskenningunni. Lífið er skapandi orka, selíl stefnir að framþróun, eftir ákveðnu grundvallarlögmáli, seI11 vér þekkjum ekki enn nema að litlu leyti. Þessar niðurstöður eðlis- og líffræði nútímans eru eki° fengnar fyrir áhrif frá rannsóknum á hinum svonefndu dul' arfullu fyrirbrigðum, sem sálarrannsóknamenn halda upP1 víðsvegar um heim. Niðurstöðurnar eru fengnar vegna upP' götvana í fræðigreinunum sjálfum, og þess vegna er Þaö harla athyglisvert, hve vel þær koma heim við þann árang' ur, sem fengizt hefur af sálarrannsóknunum á síðastliðin111 hálfri öld. En sá árangur hefur sett mót sitt á heimsskoðu11 fjölda nútíðarmanna um allan heim — og þá ekki sízt bel á Islandi. Efnishyggja nítjándu aldar á sér þó ýms skilgetin a^' kvæmi, eins og að líkum lætur. Því það er óslitinn þráð a finna í heimi hugsunar mannsandans frá einu skeiði til ar,nj ars, alveg eins og þróunin á öðrum sviðum gengur stig stigi, í órofa sambandi við hið liðna. Meðal þessara afkvæfl19 er einna athyglisverðast það, sem nefnt hefur verið hátt ernishyggja (behaviorism) í nútímasálarfræði. Fylgjend^r þessarar stefnu neita að vísu ekki tilveru sálarinnar, en segl3 sem svo, að ekki sé unnt að vita neitt um hana annað en það, sem ráða megi af hátterni voru. Það var rússneski sa arfræðingurinn Ivan Pavlov, sem ruddi þessari stefnu bra með tilraunum sínum á dýrum. Samkvæmt kenningu han er heilinn móttökustöð fyrir sífellt utanaðkomandi áhrl' Þessi síendurteknu áhrif verka smám saman alveg ósjair rátt á heilann. Þau skrá rúnir sínar á hann, oss álíka ósja11 rátt eins og línur lófans eru skráðar. Mannleg hugsun vei ur einfaldlega sama og hreyfingar þessara rúna í heila v01 um. Sú er í sem fæstum orðum kenning Pavlos. Annað afkvæmi nítjándu aldar efnishyggju í sálarfr000 er kenning Freuds, hin svonefnda sálkönnun, sem mikið he ur verið rætt og ritað um. Sumir nánustu samstarfsmenl1 hans snerust gegn ýmsum kenningum hans og urðu sjál1 af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.