Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 20
164
HEIMSMYND VOR 1 LJÖSI NtJTÍMANS
EIMI!
;EIí>iri
ófullnægjandi. Með ótal dæmum hefur nú verið sýnt fram a’
að háttbreytni lífveranna er í grundvallaratriðum gerólp
hinni vélrænu, dauðu náttúru og verður ekki skýrð né skU111
út frá vélgengiskenningunni. Lífið er skapandi orka, selíl
stefnir að framþróun, eftir ákveðnu grundvallarlögmáli, seI11
vér þekkjum ekki enn nema að litlu leyti.
Þessar niðurstöður eðlis- og líffræði nútímans eru eki°
fengnar fyrir áhrif frá rannsóknum á hinum svonefndu dul'
arfullu fyrirbrigðum, sem sálarrannsóknamenn halda upP1
víðsvegar um heim. Niðurstöðurnar eru fengnar vegna upP'
götvana í fræðigreinunum sjálfum, og þess vegna er Þaö
harla athyglisvert, hve vel þær koma heim við þann árang'
ur, sem fengizt hefur af sálarrannsóknunum á síðastliðin111
hálfri öld. En sá árangur hefur sett mót sitt á heimsskoðu11
fjölda nútíðarmanna um allan heim — og þá ekki sízt bel
á Islandi.
Efnishyggja nítjándu aldar á sér þó ýms skilgetin a^'
kvæmi, eins og að líkum lætur. Því það er óslitinn þráð a
finna í heimi hugsunar mannsandans frá einu skeiði til ar,nj
ars, alveg eins og þróunin á öðrum sviðum gengur stig
stigi, í órofa sambandi við hið liðna. Meðal þessara afkvæfl19
er einna athyglisverðast það, sem nefnt hefur verið hátt
ernishyggja (behaviorism) í nútímasálarfræði. Fylgjend^r
þessarar stefnu neita að vísu ekki tilveru sálarinnar, en segl3
sem svo, að ekki sé unnt að vita neitt um hana annað en
það, sem ráða megi af hátterni voru. Það var rússneski sa
arfræðingurinn Ivan Pavlov, sem ruddi þessari stefnu bra
með tilraunum sínum á dýrum. Samkvæmt kenningu han
er heilinn móttökustöð fyrir sífellt utanaðkomandi áhrl'
Þessi síendurteknu áhrif verka smám saman alveg ósjair
rátt á heilann. Þau skrá rúnir sínar á hann, oss álíka ósja11
rátt eins og línur lófans eru skráðar. Mannleg hugsun vei
ur einfaldlega sama og hreyfingar þessara rúna í heila v01
um. Sú er í sem fæstum orðum kenning Pavlos.
Annað afkvæmi nítjándu aldar efnishyggju í sálarfr000
er kenning Freuds, hin svonefnda sálkönnun, sem mikið he
ur verið rætt og ritað um. Sumir nánustu samstarfsmenl1
hans snerust gegn ýmsum kenningum hans og urðu sjál1
af