Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 22

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 22
166 HEIMSMÝND VOR 1 LJÓSI NÚTlMANS eimrE®1'1 þetta byggt á nýjustu rannsóknum, sem framkvæmdar hafa verið í Stjörnurannsóknastöðinni á Palomar-fjalli í Kah' forníu, en þar er stærsti stjörnukíkir veraldar. Forstjóri þessarar stöðvar og annarar á Wilson-fjalli, dr- Ira Sprague Bowen, ritar grein um þessi mál í ágústhefh tímarits félagsins þ. á., og er hér stuðzt við upplýsingar, seR1 þar er að finna. Á sjö undanförnum árum hefur verið unnið af kappi því verkefni að ljósmynda himindjúpin með þeim stórvirh11 stjörnukíkjum, sem stöðvarnar á Palomar- og Wilson-fjöllu111 hafa yfir að ráða. Af ljósmyndunum eru svo stjörnukoi’tu1 gerð, sem spanna svo miklar fjarlægðir, að nemur allt 600 milljónum ljósára út í geiminn. Fyrsta deild þessara stjörnukorta, sem nú er út komin> er samansett af 200 ljósmyndaplötum, þar sem gefur að lha billjónir stjarna. Eftir er að setja saman 1758 ljósmyndR' plötur, áður en himingeimurinn er fullgerður á kortum. Myndirnar eru teknar með svonefndri 48 þml. SchmidtS' myndavél, sem kennd er við þýzka sjónglerjafræðingi1111 Bernhard Schmidt, en hann lauk við smíði þessa margbrotna verkfæris árið 1930. Marga erfiðleika varð að yfirstíga áðm en tókst að lúka ljósmynduninni. Um helmingur ljósmynd' anna reyndist ónothæfur vegna ýmsra tæknilegra galla. ÞesS" vegna tók sjálf ljósmyndunin hvorki meira né minna en sjö a1- Á þessum nýju stjörnukortum eru milljónir nýrra stjarna> nýjar stjörnuþokur og vetrarbrautir skráðar í fyrsta sinn fra vorri jörð. En það mun taka mörg ár fyrir stjörnufræðing' ana að rannsaka þau mörgu nýju fyrirbæri himingeimsins> sem á kortunum verða greind. Forseti Tækni-háskólans 1 Kaliforníu, dr. Lee A. Du Bridge, telur að þetta muni taka næstu hundrað ár, ef vel sé unnið, annars lengur. En Þa^ er þessi háskóli og Carnegie-vísindastofnunin í Washingto11’ D.C., sem eiga og reka stjörnurannsóknasöðvarnar á Wils011” og Palomar-fjöllum. Um stærð geimsins í hlutfalli við þær veraldir, sem han11 spannar, er til fróðleg samlíking eftir Sir James Jeans. Hn11 er þannig: Ef epli er látið í miðpunkt jarðar og sex aði’11 minni ávextir á yfirborðið, þar af einn á hverja álfu henfl'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.