Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 22
166 HEIMSMÝND VOR 1 LJÓSI NÚTlMANS eimrE®1'1
þetta byggt á nýjustu rannsóknum, sem framkvæmdar hafa
verið í Stjörnurannsóknastöðinni á Palomar-fjalli í Kah'
forníu, en þar er stærsti stjörnukíkir veraldar.
Forstjóri þessarar stöðvar og annarar á Wilson-fjalli, dr-
Ira Sprague Bowen, ritar grein um þessi mál í ágústhefh
tímarits félagsins þ. á., og er hér stuðzt við upplýsingar, seR1
þar er að finna.
Á sjö undanförnum árum hefur verið unnið af kappi
því verkefni að ljósmynda himindjúpin með þeim stórvirh11
stjörnukíkjum, sem stöðvarnar á Palomar- og Wilson-fjöllu111
hafa yfir að ráða. Af ljósmyndunum eru svo stjörnukoi’tu1
gerð, sem spanna svo miklar fjarlægðir, að nemur allt
600 milljónum ljósára út í geiminn.
Fyrsta deild þessara stjörnukorta, sem nú er út komin>
er samansett af 200 ljósmyndaplötum, þar sem gefur að lha
billjónir stjarna. Eftir er að setja saman 1758 ljósmyndR'
plötur, áður en himingeimurinn er fullgerður á kortum.
Myndirnar eru teknar með svonefndri 48 þml. SchmidtS'
myndavél, sem kennd er við þýzka sjónglerjafræðingi1111
Bernhard Schmidt, en hann lauk við smíði þessa margbrotna
verkfæris árið 1930. Marga erfiðleika varð að yfirstíga áðm
en tókst að lúka ljósmynduninni. Um helmingur ljósmynd'
anna reyndist ónothæfur vegna ýmsra tæknilegra galla. ÞesS"
vegna tók sjálf ljósmyndunin hvorki meira né minna en sjö a1-
Á þessum nýju stjörnukortum eru milljónir nýrra stjarna>
nýjar stjörnuþokur og vetrarbrautir skráðar í fyrsta sinn fra
vorri jörð. En það mun taka mörg ár fyrir stjörnufræðing'
ana að rannsaka þau mörgu nýju fyrirbæri himingeimsins>
sem á kortunum verða greind. Forseti Tækni-háskólans 1
Kaliforníu, dr. Lee A. Du Bridge, telur að þetta muni taka
næstu hundrað ár, ef vel sé unnið, annars lengur. En Þa^
er þessi háskóli og Carnegie-vísindastofnunin í Washingto11’
D.C., sem eiga og reka stjörnurannsóknasöðvarnar á Wils011”
og Palomar-fjöllum.
Um stærð geimsins í hlutfalli við þær veraldir, sem han11
spannar, er til fróðleg samlíking eftir Sir James Jeans. Hn11
er þannig: Ef epli er látið í miðpunkt jarðar og sex aði’11
minni ávextir á yfirborðið, þar af einn á hverja álfu henfl'