Eimreiðin - 01.07.1955, Side 24
168
HEIMSMYND VOR 1 LJÓSI NtJTlMANS
EIMBE®1'1
að baki skynheimsins. Kenningin er engan veginn ný. Síðul
en svo. Hún er til í trúarbragðasögunni fyrir löngu síðait
svo sem í túlkun Hindúa um maya — hina miklu tálmyn^’
skynheiminn. Ef vér svo reynum að leita svars við því hja
vísindunum, hvernig vér fáum skynjað þenna veruleika
að
baki skynheiminum, geta svörin orðið margvísleg, eftir ÞV1
hver svarar. Sir James Jeans ræðir í bókum sínum um hiu11
mikla stærðfræðing, sem reikni út og leiði heimsrásiu3,
Stjörnufræðingurinn heimskunni Eddington nefndi þenna
veruleika alheimssál, prófessor Bergson nefndi hann rás ltfs'
orkunnar, og svona mætti lengi telja. En öll eru þessi svo
og önnur slík aðeins ,,vísindalega“ orðuð heiti á guðdón11
trúarbragðanna fyrr og síðar. Sannleikurinn er semsé sa’
að hér verða vísindin að gefast upp að svo stöddu, en hein1'
spekin og trúin að taka við málinu.
Einn af nafnfrægustu eðlisfræðingum þessarar aldar, Si
Oliver Lodge, hélt því fram, að hinn ósýnilegi, lífræni hem1'
ur gæti undir vissum skilyrðum verkað á skynheiminn. HanU
gerði sjálfur margar tilraunir til að sanna þetta, meðal ann'
ars með tilstyrk miðla og dulfróðra manna.
Fjarhrif, huglestur og skyggni hafa svo oft verið prófu
af reyndum rannsóknarmönnum, að þau munu nú teljaS
sönnuð. Einn þessara manna er dr. Rhine, sem framkvsen'1
hefur margar tilraunir í þessum efnum. Rannsóknarefni sin
nefnir hann ,,utan-skilningarvita skynjanir", en þar undn
telur hann bæði fjarhrif og skyggni, sem hann skýrgrein11
þannig: „Skynjun hugsana eða tilfinninga annarra (fjarhrií'1
eða hlutlægra staðreynda og áhrifa (skyggni), að öðrtin1
leiðum en skilningarvitanna, svo sem heyrnar og sjónar.
Dr. Rhine framkvæmdi tilraunir sínar aðallega á stúdent
um við Duke-háskólann í Bandaríkjunum. Margir þeina
reyndust ekki komast yfir það hámark afkasta, er skýra ma
sem tilviljun. En nokkrir stúdentanna voru langt yfir tilvilj.
anahámarkinu. Þannig var einn þeirra 419 stigum yfir mai’l'1
við skyggnitilraunirnar. Og við fjarhrifatilraunir, þar sein
250 mílur voru á milli aðilanna, varð árangurinn jákv£eðul
í rúmum tíu af hverjum tuttugu og fimm tilraunum. Annai*5
yrði hér of langt mál að skýra frá hinum nákvæmu tilraii11