Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 24

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 24
168 HEIMSMYND VOR 1 LJÓSI NtJTlMANS EIMBE®1'1 að baki skynheimsins. Kenningin er engan veginn ný. Síðul en svo. Hún er til í trúarbragðasögunni fyrir löngu síðait svo sem í túlkun Hindúa um maya — hina miklu tálmyn^’ skynheiminn. Ef vér svo reynum að leita svars við því hja vísindunum, hvernig vér fáum skynjað þenna veruleika að baki skynheiminum, geta svörin orðið margvísleg, eftir ÞV1 hver svarar. Sir James Jeans ræðir í bókum sínum um hiu11 mikla stærðfræðing, sem reikni út og leiði heimsrásiu3, Stjörnufræðingurinn heimskunni Eddington nefndi þenna veruleika alheimssál, prófessor Bergson nefndi hann rás ltfs' orkunnar, og svona mætti lengi telja. En öll eru þessi svo og önnur slík aðeins ,,vísindalega“ orðuð heiti á guðdón11 trúarbragðanna fyrr og síðar. Sannleikurinn er semsé sa’ að hér verða vísindin að gefast upp að svo stöddu, en hein1' spekin og trúin að taka við málinu. Einn af nafnfrægustu eðlisfræðingum þessarar aldar, Si Oliver Lodge, hélt því fram, að hinn ósýnilegi, lífræni hem1' ur gæti undir vissum skilyrðum verkað á skynheiminn. HanU gerði sjálfur margar tilraunir til að sanna þetta, meðal ann' ars með tilstyrk miðla og dulfróðra manna. Fjarhrif, huglestur og skyggni hafa svo oft verið prófu af reyndum rannsóknarmönnum, að þau munu nú teljaS sönnuð. Einn þessara manna er dr. Rhine, sem framkvsen'1 hefur margar tilraunir í þessum efnum. Rannsóknarefni sin nefnir hann ,,utan-skilningarvita skynjanir", en þar undn telur hann bæði fjarhrif og skyggni, sem hann skýrgrein11 þannig: „Skynjun hugsana eða tilfinninga annarra (fjarhrií'1 eða hlutlægra staðreynda og áhrifa (skyggni), að öðrtin1 leiðum en skilningarvitanna, svo sem heyrnar og sjónar. Dr. Rhine framkvæmdi tilraunir sínar aðallega á stúdent um við Duke-háskólann í Bandaríkjunum. Margir þeina reyndust ekki komast yfir það hámark afkasta, er skýra ma sem tilviljun. En nokkrir stúdentanna voru langt yfir tilvilj. anahámarkinu. Þannig var einn þeirra 419 stigum yfir mai’l'1 við skyggnitilraunirnar. Og við fjarhrifatilraunir, þar sein 250 mílur voru á milli aðilanna, varð árangurinn jákv£eðul í rúmum tíu af hverjum tuttugu og fimm tilraunum. Annai*5 yrði hér of langt mál að skýra frá hinum nákvæmu tilraii11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.