Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 26

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 26
170 HEIMSMYND VOR 1 LJÓSI NÚTÍMANS eimhe»iN braut þróunar. En vér vitum einnig eða trúum, að mað- urinn eigi sér ódauðlega sál, gædda undursamlegum mögU' leikum til þroska og til að hefja sig til hæða. Vér vft' um, að allir djörfustu draumar þeirra á þessari jörð, seh1 hæst sóttu og dýpst köfuðu, geta rætzt á oss sjálfum, hver]' um og einum, hversu vanmáttkur og vanþroska sem er. OS það er þessi vissa, þessi trú, sem gerir jarðlífið fagurt og bjart, hversu sem að kann að syrta hið ytra. Það er ÞesSl trú, sem gerir oss að mönnum. Sveinn Sigui'ðsson. íslenzku smásögurnar í alþjöSasmásögu-samkeppninni 1954. Smásögur þær, sem Eimreiðin lét þýða á ensku og sendi í alþjóðasan1 keppni stórblaðsins New York Herald Tribune 1954, hafa allar verið val 8 til birtingar af aðilum í keppninni og hlotið lofsamlega dóma. Islenzku sögurnar fjórar, sem komust í samkeppnina, voru, eins og 30 hefur verið frá skýrt, Ást og blóm (Love and Flowers) eftir Þóri Bergs80^’ Róa sjómenn (The Net Fishers) eftir Jóhannes Helga, — báðar birtar 1 hefti Eimreiðarinnar þ. á., — ennfremur Bláa huldan (The Blue Fairy) e Jochum M. Eggertsson og Ástin er hégómi (Love is Humbug) eftir ElinbofB Lárusdóttur, en báðar þessar sögur birtast nú hér í ritinu. Allar sögurnar fjórar háfa verið valdar til birtingar í Grikklandi, ^lU'^ff landi og Belgiu, eftir að hafa verið þýddar af ensku á grisku, finnsku ° flæmsku. Hin gríska þýðing þeirra birtist á síðastliðnu ári i dagblaðinu thimerini, sem út kemur í Aþenu. Á finnsku birtust þær á sama ári t “ . singin Sanomat, stærsta blaði Finnlands, og ó flæmsku i tveim blöðuu1 Brússel, sögumar Ást og blóm og Ástin er hégómi í dagblaðinu Het laa Nieuwes, en Bláa huldan og Róa sjómenn.. . í vikublaðinu De Zweep- Þá hefur saga Jochums Eggertssonar, Bláa huldan, birzt á japönsku 13- aP^g 1954 í dagblaðinu Yomiuri Shimbun, svo sem getið er í formálsorðuin henm á öðrum stað hér í ritinu. . j Loks hafa sögur þeirra Þóris og Elinborgar birzt, í ensku þýðingunnH vikuritinu The Sun Week-end Magazine, sem út kemur í Ástraliu. ; Vel má vera að sögumar, ein eða fleiri, hafi verið valdar til birting'11" fleiri þátttökulöndum, þótt ekki sé Eimreiðinni enn um það kunnugt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.