Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 26
170 HEIMSMYND VOR 1 LJÓSI NÚTÍMANS eimhe»iN
braut þróunar. En vér vitum einnig eða trúum, að mað-
urinn eigi sér ódauðlega sál, gædda undursamlegum mögU'
leikum til þroska og til að hefja sig til hæða. Vér vft'
um, að allir djörfustu draumar þeirra á þessari jörð, seh1
hæst sóttu og dýpst köfuðu, geta rætzt á oss sjálfum, hver]'
um og einum, hversu vanmáttkur og vanþroska sem er. OS
það er þessi vissa, þessi trú, sem gerir jarðlífið fagurt og
bjart, hversu sem að kann að syrta hið ytra. Það er ÞesSl
trú, sem gerir oss að mönnum.
Sveinn Sigui'ðsson.
íslenzku smásögurnar
í alþjöSasmásögu-samkeppninni 1954.
Smásögur þær, sem Eimreiðin lét þýða á ensku og sendi í alþjóðasan1
keppni stórblaðsins New York Herald Tribune 1954, hafa allar verið val 8
til birtingar af aðilum í keppninni og hlotið lofsamlega dóma.
Islenzku sögurnar fjórar, sem komust í samkeppnina, voru, eins og 30
hefur verið frá skýrt, Ást og blóm (Love and Flowers) eftir Þóri Bergs80^’
Róa sjómenn (The Net Fishers) eftir Jóhannes Helga, — báðar birtar 1
hefti Eimreiðarinnar þ. á., — ennfremur Bláa huldan (The Blue Fairy) e
Jochum M. Eggertsson og Ástin er hégómi (Love is Humbug) eftir ElinbofB
Lárusdóttur, en báðar þessar sögur birtast nú hér í ritinu.
Allar sögurnar fjórar háfa verið valdar til birtingar í Grikklandi, ^lU'^ff
landi og Belgiu, eftir að hafa verið þýddar af ensku á grisku, finnsku °
flæmsku. Hin gríska þýðing þeirra birtist á síðastliðnu ári i dagblaðinu
thimerini, sem út kemur í Aþenu. Á finnsku birtust þær á sama ári t “ .
singin Sanomat, stærsta blaði Finnlands, og ó flæmsku i tveim blöðuu1
Brússel, sögumar Ást og blóm og Ástin er hégómi í dagblaðinu Het laa
Nieuwes, en Bláa huldan og Róa sjómenn.. . í vikublaðinu De Zweep-
Þá hefur saga Jochums Eggertssonar, Bláa huldan, birzt á japönsku 13- aP^g
1954 í dagblaðinu Yomiuri Shimbun, svo sem getið er í formálsorðuin
henm á öðrum stað hér í ritinu. . j
Loks hafa sögur þeirra Þóris og Elinborgar birzt, í ensku þýðingunnH
vikuritinu The Sun Week-end Magazine, sem út kemur í Ástraliu. ;
Vel má vera að sögumar, ein eða fleiri, hafi verið valdar til birting'11"
fleiri þátttökulöndum, þótt ekki sé Eimreiðinni enn um það kunnugt.