Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 44

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 44
188 VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA EIMBEIBII, messu á Hofi. Eftir messu talaði ég um skólamál við kirkjugestr Þennan dag var veður sæmilega gott, en talsverður snjór á jörðu> og frostið óx, þegar á daginn leið. Fregnir bárust af vondu veðn um Suðurland, og yfirleitt spáðu menn illa. Skeiðará hafði verið vatnsmikil undanfarið, svo að undrum sætti, og nú kreppti a<5 henni í frostinu. Sama sagan var sögð af Núpsvötnum. — Eftú messu ákvað ég að fara inn á bæi með kirkjufólkinu. Runólfu1 hreppstjóri í Sandfelli útvegaði mér hest. Leiðin frá Hofi að Sand- felli er ekki löng, en göturnar liggja um gróðurlausa aura og sandöldur. Var nú riðið greitt af stað, en koldimmt var yfir, lítt sá til vegar. Runólfur bóndi reyndi þó að gæta þess, að við færum ekki langt út af veginum. Um nóttina var ég i Sandfelli, en að morgni var ofsaveður a norðaustan með miklu frosti. í Öræfum er sími á hverjum bæ, °S fór ég nú að spjalla við Odd bónda í Skaftafelli, en ég hafði áður símleiðis beðið hann að fylgja mér yfir Skeiðarársand. Hjá Oddi fékk ég vondar fregnir. Veðrið var öllu verra þar en í Sandfell1- Á Skeiðarársandi var sandrok og stórhríð. Skeiðará var vatns- mikil, og í hana kyngdi snjó og sandi. Frostið var hart og stórai skarir mynduðust. Hann gaf mér vonir um að komast yfir Skeið- arársand einhverntíma um áramótin. Mér leizt ekki vel á útlitið, en reyndi þó að taka öllu rólega- Ég ákvað að komast sem fyrst að Skaftafelli og bíða þar byrjar yfir Skeiðarársand. Frá Sandfelli að Skaftafelli eru um 15 km- en í þetta sinn reyndist það tveggja daga ferð. Veðurhæð var mikil og hart frost. Allar ár á þessari leið voru uppbólgnar af krapi og skaraðar. Runólfur bóndi í Sandfelli er vanur vetrar- ferðum, öruggur og gætinn, en tafsamt reyndist að komast yfir sumar árnar, sem oft eru ekki vatnsmeiri en meinlaus bæjarlækur- Fengum við okkur fullreynda, er við urðum að hrinda reiðskjót' unum fram af skörinni ofan í stórgrýttan og straumharðan áliu11’ og oft var landtakan vond. Fyrsta daginn sem ég var í Skaftafelli, lægði heldur veðrið, en ekki kom þó til mála að leggja á Skeiðarársand. Við Oddur bóndi áttum tal við Hannes á Núpsstað, og sagði hann allt hið versta af Núpsvötnum. Veður fór þó batnandi, er á daginn leið, og taldi Oddur líklegt, að Skeiðará yrði fær að morgni, ef veður lygndi- Ég hef aldrei komið að Skaftafelli að sumarlagi, en ég hef korn' ið þar í ágætu vetrarveðri, og ég tel að þar sé einna fegurst og ser' kennilegasta bæjarstæði á íslandi. Skógivaxið gilið í túninu 3 Skaftafelli er líka þjóðkunnugt af fögrum myndum. í Skaftafe^1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.