Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 48

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 48
192 VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA eimbEIÐI* nú gekk allt greiðara, þar sem Hannes hafði valið og reynt vöð- in og markað slóðina. Á Núpsstað fengum við ágætar viðtökur, enda var okkur þörf á hvíldinni. Um kvöldið var baráttan við jökulvötnin aðalumræðuefni. Hvað eftir annað rif juðu þessir þaulreyndu vatnamenn upp atburði dagS' ins og báru sig saman um það, hversu þeim tókst að velja vöðm- Var ekki ólíkt að hlusta á þá og gamla sjógarpa við Breiðafjörði er þeir ræddu um stjórn á seglbátum á hættustund. Báðum var það ljóst, að eitt misheppnað handtak gat orðið að líftjóni. Árla morguninn eftir lagði Oddur af stað „austur yfir sand ■ Fór hann þá Núpsvötnin á haldi, beint undan bænum á Núpsstað. því að mikið frost hafði verið um nóttina og stafalogn. Skeiðara reyndist öllu verri austur yfir, og mátti engu muna að hún væO fær.------ Héraðið milli Skeiðarársands og Mýrdalssands er oft nefnt „a milli sanda“. Þar eru sveitimar: Fljótshverfið, Síðan, Landbrotið og Meðallandið og, vestan Kúðafljóts og Skaftáreldahrauns, Skaft' ártungan og Álftaverið. Um þetta hérað renna mörg vötn og stor. en þau verða nú ferðamanninum lítt minnisstæð, því að flest era þau brúuð, en áður voru þau mikill farartálmi. Ég fer fljótt yfir sögu á þessari leið, en þó skal þess getið, að þegar komið er að Kirkjubæjarklaustri eða að brúnni á Skafta, þá er um tvær leiðir að velja fyrir langferðamanninn. Efri leiðin liggur um Skaftáreldahraun, og er þar bílfær vegur yfir hraunid’ Er hraunið þar 18 km. á breidd. Hin leiðin liggur fyrir neðan Skaftáreldahraun, um Landbrot og Meðalland og yfir Kúðaflínt hjá Söndum. Ég þarf að koma í Meðallandið og vel því neðri le$' ina. En þegar ég hef lokið erindi mínu í Meðallandinu, þá kemur það á daginn, að Kúðafljót er ófært yfirferðar, og verð ég því fara úr Meðallandi um svonefndar Ásakvíslar, og er þá aftur kom' ið á sjálfan þjóðveginn, þar sem öll vötn, er mynda Kúðafljót, erU brúuð. Stærstu vötnin eru: Eldvatnið, Tungufljót, Hólmsá Skálm. Er ekki að undra, þótt Kúðafljót sé vatnsmikið, er öU þessi fljót falla saman, enda er Kúðafljót hjá Söndum 4—5 km- á breidd. Þessi krókur bætti um 50 km. við hina löngu landlei®’ en um það þýddi ekki að deila við Kúðafljót. Ferðin öll, frá Núpsstað í Álftaverið, gekk eins og í sögu. Veðr' ið var milt og gott. Reiðskjótar yfirleitt góðir, þótt gæðingur Helga í Seglbúðum bæri af öllum, en hann var líka ættaður frá NesjUIfl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.