Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 49

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 49
Eimreibin VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA 193 H°mafirgi_ Fylgdarmenn allir ágætir. En nú var Mýrdalssandur ettir.__ ^egar Mýrdalssandur er farinn á hestum úr Álftaverinu, er á k 'iU .®a farin hin neðri leið yfir sandinn, en ekki hin efri upp a Múlakvísl. Nóttina, sem ég var í Álftaverinu, rigndi óskap- ar ’ °S töldu sumir, að Múlakvísl og Kerlingardalsá yrðu ófær- j .’ en a Það urðum við þó að hætta, ef við vildum fara styttri vík'na Kæsta morgun átti bifreið að fara frá Vík til Reykja- . r> °g af þeirri ferð vildi ég ekki missa. hirtingu morguninn 16. dezember lagði ég upp í ferð yfir alssand í hægviðri, en hellirigningu. Með mér voru tveir Við menn úr Álftaveri, og var hvor þeirra með tvo til reiðar. VatnVorurn því þrír saman með fimm hesta. Allt var flóandi í sa rí' ^ver smáspræna var að sprengja af sér ísinn og flóði yfir Mi'i lnn, ems °g straumþung efla. Við vorum mjög kvíðandi fyrir re akvisl, ef ekki stytti upp. En ekki höfðum við langt farið, er þ ^ stytti snögglega upp, en samstundis sló yfir niðdimmri hgur SV° að Htt sá frá sér. Á sandinum er seinfært, því að stöð- knés °S krap í lægðum tefur fyrir. Víða er krapið milli .. °g kviðar. Fyrsta og versta torfæran á Mýrdalssandi er hin llr*mda Blautakvísl. Var ?ristnis°gu er sagt frá því, að þegar Þangbrandur prestur itis ^ Í6rð ytlr Mýrdalssand> Þá opnaðist jörðin undir fótum hests- r£eg.°® gleypti sandurinn hestinn, en Þangbrandur sýndi það snar- jjj 1 a® stikla upp í hnakkinn og stökkva af hestinum út á sand- f- ' kar>nig bjargaðist hann fyrir snarræði og léttleika, en þar ieeStUrÍnn niður- gr Ugar Þykkir jakar dreifast um Mýrdalssand í Kötlugosum, ast þeir djúpt í sandinn, bráðna smátt og smátt í sumarhit- jj ., °g geta þá myndazt ker í sandinn, sem reynast hreinasta . syndi- í þurrviðrum fýkur sandur yfir þessi ker og myndast skán yfir. Þa svo að erfitt er að greina þau á sandinum. Vel getur ngbrandur hafa lent í einu slíku kviksyndi. er 0 nn vikur sögunni að Blautukvísl. Hún lítur fremur illa út, komum að henni, en fylgdarmenn eru ótrauðir og leggja Veraaust ut í, hvor með sinn hest í taumi. Ég fór síðastur, eins og sekw ^ar Kvislin er rösklega í kvið, en laus í botninn. Allt í einu ofan ,r klárinn undir þeim, er fyrstur fer. Hann hleypur af baki 0g , ] kvislina og kemur þá hesturinn upp aftur. Sandkvikan treðst tist, og hinir hestamir sleppa betur. Pilturinn, sem fór af 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.