Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 49
Eimreibin
VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA
193
H°mafirgi_ Fylgdarmenn allir ágætir. En nú var Mýrdalssandur
ettir.__
^egar Mýrdalssandur er farinn á hestum úr Álftaverinu, er
á k 'iU .®a farin hin neðri leið yfir sandinn, en ekki hin efri upp
a Múlakvísl. Nóttina, sem ég var í Álftaverinu, rigndi óskap-
ar ’ °S töldu sumir, að Múlakvísl og Kerlingardalsá yrðu ófær-
j .’ en a Það urðum við þó að hætta, ef við vildum fara styttri
vík'na Kæsta morgun átti bifreið að fara frá Vík til Reykja-
. r> °g af þeirri ferð vildi ég ekki missa.
hirtingu morguninn 16. dezember lagði ég upp í ferð yfir
alssand í hægviðri, en hellirigningu. Með mér voru tveir
Við menn úr Álftaveri, og var hvor þeirra með tvo til reiðar.
VatnVorurn því þrír saman með fimm hesta. Allt var flóandi í
sa rí' ^ver smáspræna var að sprengja af sér ísinn og flóði yfir
Mi'i lnn, ems °g straumþung efla. Við vorum mjög kvíðandi fyrir
re akvisl, ef ekki stytti upp. En ekki höfðum við langt farið, er
þ ^ stytti snögglega upp, en samstundis sló yfir niðdimmri
hgur SV° að Htt sá frá sér. Á sandinum er seinfært, því að stöð-
knés °S krap í lægðum tefur fyrir. Víða er krapið milli
.. °g kviðar. Fyrsta og versta torfæran á Mýrdalssandi er hin
llr*mda Blautakvísl.
Var ?ristnis°gu er sagt frá því, að þegar Þangbrandur prestur
itis ^ Í6rð ytlr Mýrdalssand> Þá opnaðist jörðin undir fótum hests-
r£eg.°® gleypti sandurinn hestinn, en Þangbrandur sýndi það snar-
jjj 1 a® stikla upp í hnakkinn og stökkva af hestinum út á sand-
f- ' kar>nig bjargaðist hann fyrir snarræði og léttleika, en þar
ieeStUrÍnn niður-
gr Ugar Þykkir jakar dreifast um Mýrdalssand í Kötlugosum,
ast þeir djúpt í sandinn, bráðna smátt og smátt í sumarhit-
jj ., °g geta þá myndazt ker í sandinn, sem reynast hreinasta
. syndi- í þurrviðrum fýkur sandur yfir þessi ker og myndast
skán
yfir.
Þa svo að erfitt er að greina þau á sandinum. Vel getur
ngbrandur hafa lent í einu slíku kviksyndi.
er 0 nn vikur sögunni að Blautukvísl. Hún lítur fremur illa út,
komum að henni, en fylgdarmenn eru ótrauðir og leggja
Veraaust ut í, hvor með sinn hest í taumi. Ég fór síðastur, eins og
sekw ^ar Kvislin er rösklega í kvið, en laus í botninn. Allt í einu
ofan ,r klárinn undir þeim, er fyrstur fer. Hann hleypur af baki
0g , ] kvislina og kemur þá hesturinn upp aftur. Sandkvikan treðst
tist, og hinir hestamir sleppa betur. Pilturinn, sem fór af
13