Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 50

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 50
194 VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA EiMBEffiF' baki, gekk á undan og teymdi hestinn og tróð kvikuna, en við for' um sem næst í spor þeirra. Hestarnir lenda þó stundum í sand- kviku. Þeir taka viðbragð og brjótast um, en vatnið er nokkuð djúpt, og þeir vaða fram úr bleytunni. Allt í einu sekkur Blesi minn í kaf að framan. Höfuðið fer í kaf, og vatnið fellur upp á herða- kamb. Mér dettur Þangbrandur í hug og held nú, að Blautakvísl ætli að gleypa mig og hestinn. En Blesi minn er harðfrískur og knár. Hann brýzt um fast og frýsar hátt. Reiðinn slitnar og fer 1 kvíslina, en Blesi svamlar fram úr þessu kviksyndi og þá n®r komið að landi. Landtakan er slæm, en þó tekst okkur að koma hestunum upp á skörina, þó ekki gengi það þrautalaust. „Alltaf er Blautakvísl leiðinleg," segir annar pilturinn, og svo er ekki meira um þetta rætt. Ég girti hnakkinn vel og reið svo reiðalaust þa®’ sem eftir var leiðarinnar. Veðrið fór batnandi, og Múlakvísl og Kerlingardalsá reyndust góðar yfirferðar Við komum til Víkur fyrr en áætlað var, og var þá þeirri dagleið lokið. Ég kvaddi mína ágætu fylgdarmenn, hittJ að máli bílstjórann, sem ætlaði til Reykjavíkur, og var burtfor ákveðin kl. 7 að morgni. í gistihúsinu fékk ég ágætar móttökur og naut góðrar hvíldaf- Frá Vík til Reykjavíkur gerðust engin tíðindi, sem í frásögur se færandi, þótt leiðin sé fullir 200 km. Hjá öruggum bílstjóra 1 traustum bíl er allt tíðindalaust. Sólheimasandur er ágætur yfirferðar og allar óbrúaðar ár ve færar. Jökulsá er sigruð og sett í fjötra. Enginn óttast hana fraiU' ar. Bíllinn skríður yfir sandinn, og vegalengdin gleymist. Við f°r' um hægar yfir Mýrdalssand. Ég á eina minningu frá ferðum mínum yfir Sólheimasand, sýnir hún að þrek og þolgæði er óbuguð kynfesta hjá íslenzkun1 æskulýð, þótt sjaldnar reyni á þessar dyggðir nú en fyrr. Ég var þá að koma frá Reykjavík á langferðabifreið í nóvembermánuð1- Bifreiðin var í áætlunarferð austur í Vík og tók víða farþega skilaði öðrum. Ferðin frá Reykjavík byrjaði með því, að við urð' um að fara um Þingvöll, því að Hellisheiði var ófær. Þetta tafðJ um fullan klukkutíma. Vegurinn var yfirleitt seinfær og erfiðuL og undir Eyjafjöllum rann bifreiðin út af með annað hjólið. LaUo' ur tími fór í það að koma henni aftur upp á veginn. Þegar v1 lögðum á Skógasand, vorum við orðnir 5—6 tíma á eftir áætluu- Er við komum á móts við Sólheimabæina, var þar allstór kassi a hvolfi við veginn. Hjá kassanum stóð piltur frá Sólheimum, seI^ ætlaði austur í Vík, og hafði hann beðið okkar þama í fulla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.