Eimreiðin - 01.07.1955, Side 57
EIMREIÐIN
ÁSTIN ER HÉGÖMI
201
»ViS eigum ekkert vantalað11, sagði hún.
laut ég að henni og spurði. „Varst það þú, sem komst til
111111 í gærkvöldi og lagðir hendur um háls mér?“
Hún hafði snúið baki við mér, en nú snéri hún sér við. Augu
61111 ar skutu gneistum, og andlitið var eldrautt. „Ætlarðu að
telja mér trú um, að þú hafir ekki þekkt mig“, hvæsti hún.
)>Drottinn minn — og ég sem hélt að þetta væri telpuófétið
1111 Lína“, sagði ég.
”Er það satt. — Áreiðanlega satt“, spurði hún áfjáð.
«Ég sver það við minningu krossins", sagði ég ákafur.
„En — hvað hafið þið Lína saman að sælda?“ spurði hún. Úr
augum hennar mátti lesa hræðilega grunsemd.
„Ekkert“, flýtti ég mér að svara. „En hún hefur elt mig á
'°n,]um í sumar, án þess ég hafi gefið nokkurt tilefni. Mér
anilst þetta alveg rétt á hana“.
„Það finnst mér nú líka“, svaraði hún og brosti. Um leið hall-
9 1 Eún höfðinu upp að mér og sagði:
„Ö, ég er svo glöð, svo hamingjusöm“. Svo horfði hún á mig
°8 spurði með titrandi röddu:
„Elskar þú mig?“
Letta var óþægileg spurning. Hún horfði fast á mig, eins og
^ 11 vildi lesa leyndustu hugsanir mínar. Mér varð ljóst, að fram-
D þessari spurningu varð ekki komizt.
”Eg hef aldrei þekkt neina stúlku fyrr. Mér geðjast vel að
stamaði ég og fann, að svitinn draup af mér.
Eftir þessi orð varð löng þögn. Ég skildi alvöru augnabliks-
llls’ og sekúndurnar urðu að klukkustundum.
„Auðvitað elskarðu mig“, sagði hún loks. „Og ef þú ekki
^ ar mig núna, áttu áreiðanlega eftir að elska mig“, sagði hún
tl gt og stillilega og þrýsti sér fast upp að mér. 1 einhverri ofsa-
6 1 hóf ég hana hátt í loft upp, lét hana svo hægt og gætilega
Ur og þrýsti kossi á hinar hlóðrauðu varir.
Sjúklingurinn þagnaði. Prestur sat hugsi. Hann fékk ekki
1 hví gamli maðurinn var að rifja upp löngu liðna atburði.
ar a hafði hann kallað á hann til þess að hlýða á þetta. Að
h1Su hafði hann dálítið gaman af þessu. Með sjálfum sér dáðist
j_a,ln að því hve þessi gamli harðjaxl var sjálfum sér sam-
aeQlUr- Á hinni örlagaríku stund gat hann ekki gegn sann-