Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 57

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 57
EIMREIÐIN ÁSTIN ER HÉGÖMI 201 »ViS eigum ekkert vantalað11, sagði hún. laut ég að henni og spurði. „Varst það þú, sem komst til 111111 í gærkvöldi og lagðir hendur um háls mér?“ Hún hafði snúið baki við mér, en nú snéri hún sér við. Augu 61111 ar skutu gneistum, og andlitið var eldrautt. „Ætlarðu að telja mér trú um, að þú hafir ekki þekkt mig“, hvæsti hún. )>Drottinn minn — og ég sem hélt að þetta væri telpuófétið 1111 Lína“, sagði ég. ”Er það satt. — Áreiðanlega satt“, spurði hún áfjáð. «Ég sver það við minningu krossins", sagði ég ákafur. „En — hvað hafið þið Lína saman að sælda?“ spurði hún. Úr augum hennar mátti lesa hræðilega grunsemd. „Ekkert“, flýtti ég mér að svara. „En hún hefur elt mig á '°n,]um í sumar, án þess ég hafi gefið nokkurt tilefni. Mér anilst þetta alveg rétt á hana“. „Það finnst mér nú líka“, svaraði hún og brosti. Um leið hall- 9 1 Eún höfðinu upp að mér og sagði: „Ö, ég er svo glöð, svo hamingjusöm“. Svo horfði hún á mig °8 spurði með titrandi röddu: „Elskar þú mig?“ Letta var óþægileg spurning. Hún horfði fast á mig, eins og ^ 11 vildi lesa leyndustu hugsanir mínar. Mér varð ljóst, að fram- D þessari spurningu varð ekki komizt. ”Eg hef aldrei þekkt neina stúlku fyrr. Mér geðjast vel að stamaði ég og fann, að svitinn draup af mér. Eftir þessi orð varð löng þögn. Ég skildi alvöru augnabliks- llls’ og sekúndurnar urðu að klukkustundum. „Auðvitað elskarðu mig“, sagði hún loks. „Og ef þú ekki ^ ar mig núna, áttu áreiðanlega eftir að elska mig“, sagði hún tl gt og stillilega og þrýsti sér fast upp að mér. 1 einhverri ofsa- 6 1 hóf ég hana hátt í loft upp, lét hana svo hægt og gætilega Ur og þrýsti kossi á hinar hlóðrauðu varir. Sjúklingurinn þagnaði. Prestur sat hugsi. Hann fékk ekki 1 hví gamli maðurinn var að rifja upp löngu liðna atburði. ar a hafði hann kallað á hann til þess að hlýða á þetta. Að h1Su hafði hann dálítið gaman af þessu. Með sjálfum sér dáðist j_a,ln að því hve þessi gamli harðjaxl var sjálfum sér sam- aeQlUr- Á hinni örlagaríku stund gat hann ekki gegn sann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.