Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 73

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 73
EiMree>in 1 GÆR ... 217 kýlunum, sem nú stæðu auð og yfirgefin síðan fólkið fór burt bl að auðgast. Pilturinn minn átti uppdrátt af íslandi. Og nú leit hann á Pessa sérkennilegu mynd af landinu. Eftir drykklanga stund hann landshomið mitt og litla svarta depilinn, sem tákn- f 1 iý)geyrina. Ég horfði á þetta yfir öxl hans, þennan útskaga, I essa þursabyggð, eins og fólkið í borginni nefndi sveitina mína, °§ ekki að ástæðulausu, því það fékk ekki skilið, hvemig þama PCt' þrifizt venjulegt mannlíf. Pilturinn minn skildi það ekki heldu ^ans: r- Hann sagði, og það kenndi undrunar í glaðlegri rödd hvi ■Hefur fólk látið sér detta í hug að búa þarna? Ég ætla ein- 0111 tíma að fljúga þangað og vita, hvort þetta er satt. Það Raiti verið gaman að steypa sér þama niður á milli fjallanna.11 g u uian ég þessi orð betur en flest annað, sem hann sagði. 8 unni honum svo hamslaust, að mér láðist alveg að fara heim ^8 hjálpa pabba og mömmu við heyskapinn. Og ég sem hafði ^ líls ^etlað að fara suður til að vinna mér inn fyrir ljósri sum- aPu. Seinna um haustið skrapp ég heim, dvaldi um kyrrt í skra daga eins og gestur, var öll fyrir sunnan og hraðaði mér 6111 ruest ég mátti suður aftur. Ég hugsaði ekki verulega til a °g mömmu fyrr en eftir að flugliðinn sendi mér bréfið a’ ah liðnum jólum. 1 þessu bréfi nefndi hann mig sumar- Una sína, þakkaði mér fyrir ógleymanlegar samverustundir Q ^au uúg vel að lifa, því nú væri hann á leið heim til konu arna, síðar yrði hann kannske sendur af stað í nýjan leið- 8 1 til að kasta sprengjum á hús og heimili óvinanna . . . i ^ 8ír*r, þegar sólin skein sem glaðast, gekk ég inn í mannlaust - 10 1Ue^ hann litla Þórð minn á handleggnum, til að vökva a111111 1 garhi gömlu læknishjónanna. Ég hef elskað þenn- **umit síðan ég var svolítil hnáta, en þá fékk ég stund- íné Slthl har a meðal blómanna. Hvað ég hljóp mikið og lék hýS' 9 ^eSSUm arum- Ég átti alla að vin, og enginn var öðrum 0o^ln8armeiri nema pabbi og mamma, þegar ég þurfti hugg- da r Vl^’ J^nnars féll ekki þungur steinn í götu mína fyrr en 0ng eiUn Um smnarið, þegar ég varð 12 ára. Pabbi reri þá á 1111 háti við fjórða mann. Þennan dag skall á vestan ofsa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.