Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 73
EiMree>in
1 GÆR ...
217
kýlunum, sem nú stæðu auð og yfirgefin síðan fólkið fór burt
bl að auðgast.
Pilturinn minn átti uppdrátt af íslandi. Og nú leit hann á
Pessa sérkennilegu mynd af landinu. Eftir drykklanga stund
hann landshomið mitt og litla svarta depilinn, sem tákn-
f 1 iý)geyrina. Ég horfði á þetta yfir öxl hans, þennan útskaga,
I essa þursabyggð, eins og fólkið í borginni nefndi sveitina mína,
°§ ekki að ástæðulausu, því það fékk ekki skilið, hvemig þama
PCt' þrifizt venjulegt mannlíf. Pilturinn minn skildi það ekki
heldu
^ans:
r- Hann sagði, og það kenndi undrunar í glaðlegri rödd
hvi
■Hefur fólk látið sér detta í hug að búa þarna? Ég ætla ein-
0111 tíma að fljúga þangað og vita, hvort þetta er satt. Það
Raiti verið gaman að steypa sér þama niður á milli fjallanna.11
g u uian ég þessi orð betur en flest annað, sem hann sagði.
8 unni honum svo hamslaust, að mér láðist alveg að fara heim
^8 hjálpa pabba og mömmu við heyskapinn. Og ég sem hafði
^ líls ^etlað að fara suður til að vinna mér inn fyrir ljósri sum-
aPu. Seinna um haustið skrapp ég heim, dvaldi um kyrrt í
skra daga eins og gestur, var öll fyrir sunnan og hraðaði mér
6111 ruest ég mátti suður aftur. Ég hugsaði ekki verulega til
a °g mömmu fyrr en eftir að flugliðinn sendi mér bréfið
a’ ah liðnum jólum. 1 þessu bréfi nefndi hann mig sumar-
Una sína, þakkaði mér fyrir ógleymanlegar samverustundir
Q ^au uúg vel að lifa, því nú væri hann á leið heim til konu
arna, síðar yrði hann kannske sendur af stað í nýjan leið-
8 1 til að kasta sprengjum á hús og heimili óvinanna . . .
i ^ 8ír*r, þegar sólin skein sem glaðast, gekk ég inn í mannlaust
- 10 1Ue^ hann litla Þórð minn á handleggnum, til að vökva
a111111 1 garhi gömlu læknishjónanna. Ég hef elskað þenn-
**umit síðan ég var svolítil hnáta, en þá fékk ég stund-
íné Slthl har a meðal blómanna. Hvað ég hljóp mikið og lék
hýS' 9 ^eSSUm arum- Ég átti alla að vin, og enginn var öðrum
0o^ln8armeiri nema pabbi og mamma, þegar ég þurfti hugg-
da r Vl^’ J^nnars féll ekki þungur steinn í götu mína fyrr en
0ng eiUn Um smnarið, þegar ég varð 12 ára. Pabbi reri þá á
1111 háti við fjórða mann. Þennan dag skall á vestan ofsa-