Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 75

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 75
EIMREIBIN 1 GÆR ... 219 attuböndum. Við lásum saman, lékum okkur saman, máttum ^1 hvort af öðru sjá. Og þegar skólinn var úti, kom Þórður ains oft yfir fjörð og ástæður leyfðu. Hann kom oftast á Hvamms- bátn unni. um. Og við sigldum daglangt á firðinum í sólvermdri gol- } 8ær, þegar sólin skein sem glaðast, sat ég með hann litla í*órð unnn í garði gömlu læknishjónanna. Kátir þrestir sungu 1 laufi reyniviðarhríslanna. Blómkrónurnar bærðust fyrir hlýj- andvara og kinkuðu hóglátlega kolli við drengnum, sem ratt svaf værum blundi. Ég lagði hann frá mér í grasið, þar S<’111 svolítinn skugea bar á, fvllti garðkönnuna í læknum og s«*kti vatni á blómin. i einu stóð ég kyrr og hlustaði með hverri taug í líkam- auum: Þungur en fjarlægur dynur fór um loftið, ókunnur og arnandi hér í þessari afskekktu byggð. Þetta var ekki þytur 'mdanna á bak við fjöllin, ekki niður frá hrynjandi öldum langt kafs, ekki fuglakliður hátt í lofti, ekkert af þessum ómum hljómum í náttúrunni, sem eyrað nemur án þess maður veiti ^ 1 sórstaka athygli. Þetta var hörð og gjallandi hvellrödd, sem aist óðfluga nær og þrumdi nú fjalla á milli með ofsalegum gný. ^ Skuggi af flugvél féll á fjörðinn, þar sem æðarfuglinn og 'ttmáfurinn sváfu á sólspeglum. htvellröddin þrumdi, bergmálaði þessi orð: „Það gæti verið gaman að steypa sér þarna niður á milli ttallanna." Eg tók drenginn í faðm mér, settist með hann í skjóli við ^ isiurnar, byrgði hann við barm minn, líkt og ég vildi bera af °num högg, verja hann fyrir óvæntri árás. Hvellröddin þrumdi. skurrokurnar tættust í sundur á klettunum, eins og brim- an á skerjum og dröngum. vo varð hljótt aftur. Það hljóðnaði mjög skyndilega. Þrest- ttrtir voru flognir burt og komu ekki aftur. Ég hafði á tilfinn- ngunni, að blómin og stráin lægju visnuð á grundinni, að reyni- Ve 'U lrislumar stæðu kuldagráar og hlaðlausar eins og um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.