Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 75
EIMREIBIN
1 GÆR ...
219
attuböndum. Við lásum saman, lékum okkur saman, máttum
^1 hvort af öðru sjá. Og þegar skólinn var úti, kom Þórður
ains oft yfir fjörð og ástæður leyfðu. Hann kom oftast á Hvamms-
bátn
unni.
um. Og við sigldum daglangt á firðinum í sólvermdri gol-
} 8ær, þegar sólin skein sem glaðast, sat ég með hann litla
í*órð
unnn í garði gömlu læknishjónanna. Kátir þrestir sungu
1 laufi reyniviðarhríslanna. Blómkrónurnar bærðust fyrir hlýj-
andvara og kinkuðu hóglátlega kolli við drengnum, sem
ratt svaf værum blundi. Ég lagði hann frá mér í grasið, þar
S<’111 svolítinn skugea bar á, fvllti garðkönnuna í læknum og
s«*kti vatni á blómin.
i einu stóð ég kyrr og hlustaði með hverri taug í líkam-
auum: Þungur en fjarlægur dynur fór um loftið, ókunnur og
arnandi hér í þessari afskekktu byggð. Þetta var ekki þytur
'mdanna á bak við fjöllin, ekki niður frá hrynjandi öldum langt
kafs, ekki fuglakliður hátt í lofti, ekkert af þessum ómum
hljómum í náttúrunni, sem eyrað nemur án þess maður veiti
^ 1 sórstaka athygli. Þetta var hörð og gjallandi hvellrödd, sem
aist óðfluga nær og þrumdi nú fjalla á milli með ofsalegum
gný.
^ Skuggi af flugvél féll á fjörðinn, þar sem æðarfuglinn og
'ttmáfurinn sváfu á sólspeglum.
htvellröddin þrumdi, bergmálaði þessi orð:
„Það gæti verið gaman að steypa sér þarna niður á milli
ttallanna."
Eg tók drenginn í faðm mér, settist með hann í skjóli við
^ isiurnar, byrgði hann við barm minn, líkt og ég vildi bera af
°num högg, verja hann fyrir óvæntri árás.
Hvellröddin þrumdi.
skurrokurnar tættust í sundur á klettunum, eins og brim-
an á skerjum og dröngum.
vo varð hljótt aftur. Það hljóðnaði mjög skyndilega. Þrest-
ttrtir voru flognir burt og komu ekki aftur. Ég hafði á tilfinn-
ngunni, að blómin og stráin lægju visnuð á grundinni, að reyni-
Ve 'U lrislumar stæðu kuldagráar og hlaðlausar eins og um