Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 76

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 76
220 1 GÆR ... EIMREIÐIN Ég var enn svo hrædd, að ég þorði ekki að líta til lofts, en þegar ég loks áræddi það, sá ég mér til undrunar, að sólin skein í heiði, að himinninn hvelfdist blár og fagur yfir sumargrænu landinu eins og fyrr. Og litli Þórður, hann brosti við mér, og mér þótti sem hann vildi segja: „Ösköp ertu kjánaleg, mamma mín. Veiztu ekki, að þetta var bara venjuleg flugvél?" Nei, ég vissi það víst ekki. Þetta var í fyrsta sinn, sem flug- vél sást yfir Dageyri. Og ég fékk ekki alveg strax skilið, að hún væri bara „venjuleg“. Kannske skildi ég það ekki enn.------ Mamma var að þvo bamarýjur, þegar ég kom lieim; sma- vaxin kona, hæglát í framkomu, en þó vel djarfleg, og brosti gjaman eins og ósjálfrátt, þegar eitthvað var henni andstætt. „Hann litli Þórður sefur undir bæjarveggmun“ .. . Ég talaði óvenju hratt, líkt og eldur brynni á mér. „Já:, hann sefur i varpanum,“ sagði ég aftur. Síðan sagði ég: „Hann er svo mikið myndarlegur . ..“ Ég sagði miklu meira, allt, sem mér hug- kvæmdist að telja drengnum til ágætis. Mér var ekki sjálfrátt- En mamma þekkti hug minn og vissi, hvað mér kom bezt. Hun strauk vætuna af höndum sér, náði í prjónana mína og retti mér þá, svo ég gæti haft af fyrir mér. Ekki var minnzt á það5 sem skeð hafði. Pabbi og mamma töluðu sjaldan um óvænta atburði fyrr en nokkuð var mn liðið. Kvöldið kom — og enn var pabbi að slá. Nú vissi hann á sig þurrkinn, og þá gleymdi hann sér ævinlega við orfið. Ég gekk út í slægjuna til hans með hrifuna mína. Það var í mér kulda- hrollur, og mér þótti sem óhugnaðurinn frá í dag lægi enn 1 loftinu. Pabbi reiddi orfið hratt, en þó mjúklega, og skildi hvergi eftn- grastopp; grannur maður á vöxt, nokkuð stórfelldur í andhtij svipurinn oftast alvörugefinn, en fól naumast í sér stjarfa eða stirðnun. Þegar ég lagðist fyrir í gærkveldi, þaut ljárinn enn í grasinu- En söngur hans og niður bæjarlækjarins fékk ekki samþyð2* hvellröddinni, sem smó hug minn. . . . í gær. .. . Garðurinn gömlu læknishjónanna. Eitt vor vai'ð enginn til að hirða um hann nema ég og hann Þórður í Hvarnnn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.