Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 78

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 78
222 1 GÆR ... EIMREIB'N þyrluðu upp sjónum. Fjörðurinn var eins og rjúkandi hvíta- mjöll til að sjá landa á milli. „Það var mikið, að þú fórst ekki alveg með þig, Þórður, sagði ég loks og tók ekki augun af rjúkandi sjónum. „Hann kom ekki verulega á fyrr en ég var lagður af stað,‘ sagði Þórður líkt og annars hugar. „Þú hefðir átt að snúa við,“ sagði ég og leit á Þórð. Hann stóð þama harla ólíkur sjálfum sér, lotinn í herðum og nær því sviplaus. Hann hafði skilið mig rétt. Ég gat sízt af öllu hugs- að mér að verða konan hans. „Jæja, ég tef þá ekki lengur,“ sagði hann eins og mest við sjálfan sig og gekk til dyra. Ég flýtti mér til hans, lagði hönd mína á öxl hans og sagðn „Ég vil ekki, að við skiljum svona, Þórður. Ég vil ekki, að þn farir strax frá mér.“ Hann horfði á mig þögull, og það var eins og hann þekkti mig ekki lengur. „Þórður, getum við ekki reynt að skilja hvort annað?“ sagði ég- Hann rétti hægt úr sér, eins og með erfiðismunum, en samt ákveðið, líkt og hann væri að rétta sig upp með þunga byrði, sem þó tæpast mundi reynast honum ofurefli. „Þórður,“ sagði ég, og það birti yfir rödd minni. „Ég veit, að þú ferð ekki út í neina tvísýnu." „Ég læt bátinn vera, ef það er það, sem þú átt við,“ sagð’ hann og svipur af brosi fór yfir andlit hans. Mig langaði mest til að hjúfra mig upp að honum, eins og hann væri bróðir minn. En hann var ekki bróðir minn lengur, og mér var fyrirmunað að vefja hann örmum----------------. Ég reyndi að skilja hann og setja mig í spor hans. En mér var það lengi ofviða. Ég þekkti ekki þær tilfinningar, sem bærðust í brjósti hans. Stundum fannst mér sem liann hefði brugðizt vináttu minni. Ég skildi hann ekki að neinu ráði fyrr en liðnum síðustu jólum. Og þó hef ég kannske aldrei skilið hanu til fulls. Hann var ekki tvær persónur eins og ég. Hann var bara ein mannvera. Ég hafði litla Þórð. Gullið geislaregn streymdi um opinn gluggann og féll á sæng- ina okkar litla Þórðar. Hugur minn hvarf allur til drengsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.