Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 80

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 80
224 SAMBAND VIÐ ÖSÝNILEGA HEIMA Lesendum mínum til fróðleiks læt ég hér fylgja frásögn rf sambandi við ósýnilega heima, sem ég öðlaðist sjálfur án nokk- urs miðils eða annarra milliliða. Ég sat kvöld eitt í herbergi mín11 aleinn við skriftir. Það var orðið framorðið, og kyrrðin umhverf' is mig var djúp og allt að því geigvænleg. Ég hafði rétt lokið við að búa mig undir fyrirlestur um sálarfræði, sem ég átti að flyÞa daginn eftir. Klukkan var að verða tólf á miðnætti, þegar eS heyrði að slegin voru létt högg á dyrnar á herberginu, fyrst þrju- síðan fjögur: Tap—tap—tap. Rap—tap—tap—tap. „Kom inn- kallaði ég og datt í hug, að einhver starfsbræðra minna væri koiö' inn til að ræða við mig um eitt eða annað viðfangsefni. HurðiO opnaðist hægt og hljóðlega, en ég gat engan séð. Ég reis á fsetu^ og ætlaði að loka hurðinni, en hrökk ósjálfrátt við, er ég heyrf1 rödd, sem sagði: „Vertu ekki að ómaka þig, hróðir, ég skal l°ka henni.“ Hér var ekki um neina misheyrn að ræða eða ímynduo- Ég har styrk raddarinnar saman við hljóðið í klukkunni, sertl tifaði á veggnum. Hurðin lokaðist, og aftur heyrði ég röddiua segja skýrt og greinilega: „Slökktu þessi ljós, og þá muntu s)a mig.“ Ég hlýddi, og þama fyrir framan mig sá ég ljóslega verUi sem að öllu útliti líktist helgum manni eða meistara. Þessi gestu1 minn tók nú að útlista fyrir mér, að hann gæti undir vissuu1 skilyrðum náð valdi á efnisheiminum gegnum sveiflur geðheiui5' ins og minnti mig í því sambandi á atburð, sem komið hafðJ fyrir, þegar ég var í þjónustu hersins á Vesturvígstöðunum. Hai111 tók nú að rifja þenna atburð upp fyrir mér, og vingjamlegt br°s lék um varir hans. „Ég er andinn, sem var að reyna að gera vart við sig í kastalanum, þar sem þú hafðir bækistöð á stríðsárunuUL og ég man þig síðan. Þú sást mig ekki. En ég var hið ósýnile8a afl, sem tendraði ljós í turni kastalans á hverju því kvöldi, þeSar ekki þurfti að óttast loftárás um nóttina. Þú manst hvemig íbual franska þorpsins þarna hjá vígstöðvunum tóku eftir því í tínja! að það var aðeins þær næturnar, sem ljósið skein ekki, að óviU irnir vörpuðu banvænum flugskeytum á saklausa horgara og huí? rakka flugmenn á flugvellinum, sem þú varst við tengdur, þaJlia skammt frá. Þú manst, að þeir héldu að njósnari hefðist við kastalanum, og eitt sinn leituðuð þið X majór í hverjum krók °v kima hans, er allir aðrir óttuðust um líf sitt. En þið funduð aldjel neitt, enda var þess ekki að vænta, því þarna var enginn njósnaJl’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.