Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 82

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 82
226 SAMBAND VIÐ ÓSÝNILEGA HEIMA eimreisi1* Eftir margvíslega frekari reynslu, sem hér yrði of langt mal að útlista, hvarf ég aftur í jarðneskan líkama minn, sem var þa stirðnaður, óhreyfanlegur og kaldur. Það liðu margar mínutur áður en ég gat hraert mig, og þegar það tókst var eins og snöggur rafstraumur færi um hann allan. Klukkan var eitt eftir miðnaettu er ég rankaði við mér í stólnum, og var því aðeins liðin ein klukku- stund síðan gestur minn gerði fyrst vart við sig. Hann hafði horf' ið út í geiminn og var ekki lengur sýnilegur líkamsaugum mínuiu, en ég finn nærveru hans jafnan síðan hvar sem ég fer. Ég velt og finn, að ég er umvafinn faðmi almættisins í öllu mínu líf1 og starfi. of [Hér lýkur kafla þessum, sem er hinn fjórði úr bókinni The Power Karma, en óður hafa birzt hér í Eimreið nokkrir aðrir kaflar úr sömu boK-J Horfzt í augu við gleraugnaslöngu. Maður að nafni Stefán Dewar segir frá þvi, hvemig honum geðjaðist því að horfast í augu við gleraugnaslöngu. Frásögn hans er á þessa leið: Ég vann eitt sinn að terækt i héraðinu Assam á Indlandi. Dag nokkurn reið ég út á eina ekruna, til að líta eftir vextinum. Skyndilega tók ég e^lT því, að eitthvað hlykkjaðist þvert yfir sólgljáandi veginn fyrir framan uuS Við nánari athugun sá ég, að þetta var um tólf feta langur höggorrnur. stökk af baki og hugðist nota tækifærið og ná mér í fallegt höggormsle®11 handa fólkinu heima, Ég var með staf í hendi og auk þess regnhlif. Slangaa hlykkjaðist letilega yfir veginn, en þegar ég hljóp að henni með stafiuu lofti, staðnæmdist illfyglið, sneri hausnum að mér, lyfti framhlutanurn minnsta kosti þrjú fet frá jörðu og þandi út á sér höfuðleðrið, svo ég sa, u til skelfingar, að á hettu þess voru tveir flekkir í lögun eins og glerauS1 Ég stóð þama gagnvart einhverjum hættulegasta höggormi, sem til er, S^eT augnaslöngu af stærstu gerð. Fyrir mig var ekki nema um eitt að velja: að standa sem fastast og “ e hvergi. Hefði ég lagt á flótta, var mér bráður bani búinn. En klárinn m hafði skynjað hættuna á undan mér, enda tekið til fótanna í tíma. ^ Ósjálfrátt lét ég stafinn siga og lyfti í staðinn regnhlifinni, sem ég ue í vinstri hendi, til þess að dreifa athygli snáksins, og ég fann, hvernig D risu á höfði mér af skelfingu. En nú reið á lífi mínu að reyna að syB rÓlegUF- , 2 ég Konungur höggormanna hlykkjaðist hægt svo sem feti nær mér, og svaraði með þvi að færa mig álíka langt á móti honum, með stafinn að v°P
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.