Eimreiðin - 01.07.1955, Page 87
EIMREiðin
HIMNESK ÁST
231
„ f ’•6g er dálítill heigull við að ganga beint framan að kven-
ki eða hverju sem er, sem maður þarf á annað borð að ná á
Sltt VaW. Það verður líka að gerast varlega. Þú þekkir það, hvem-
það er að komast að ótömdum tryppum. Sko, ofurlítið á ská.
a ast vera að hugsa um allt annað. Fram með síðunni. Undur
Varlega. Stanza hvaða augnablik sem vera skal, ef það sýnir á
61 eiuhverja óró eða fælni. Þolinmæði framar öllu. Og svo, þeg-
ar hið rétta augnablik er komið, læsa höndunum leiftursnöggt
!*m hálsinn, og svo — svo má það sprikla. Það er ekki ósvipað
1 Um stúlkumar. Hægt að síðunni. Umfram allt að gera þær
^ hvimpnar með óþarfa áfergju. Þá kemur hitt af sjálfu sér.
-nn sér um það. Vitanlega þarf ofurlitla heppni með, svo-
a velvild frá forsjónarinnar hendi. Við getum ekki gengið að
^naum kvenmanni í brauðsölubúð klukkan þrjú á miðjum
óku
dep;
gi og boðizt til að fylgja henni heim. Nei, bíða eftir tækifær-
lnU og þekkja sinn vitjunartíma, það er listin.
^ a’ forsjónin brosti til okkar á köldum síðsumardegi. Það var
9 ltlf gjóla þennan dag, blátt áfram hvasst á köflum. Því hagar
við° hl þar, að bærinn stendur á löngum tanga fram í sjó. Innan
, Þaun tanga er vík og höfuðból sveitarinnar hinumegin við
ina. Þar í milli em miklar samgöngur. Kauptúnið fær þaðan
7 °g ýmsa aðra búnaðarvöru, sem menn grafa ekki upp úr
víki mUln' h*g það vom tveir unglingar á svolítilli bátkænu á
11111 þennan dag. Mér er nær að halda, að þeir hafi stolið sér
^ g i úr stærri bát, áður en þeir lögðu af stað. Hvað um það,
a viS sjáum fyrst bátinn, þegar hann er á hvolfi, auðsjáan-
/a hollsiglt sig. Mér verður alltaf sá dagur í minni. Ekki sér-
i ' e&a af því, að báturinn sigldi um koll. En að sjá íbúana í
tii hinu. Þarna hlupu þeir, hver um annan þveran, niður í fjöru
_ hríðskjálfa þar í kulda. Einhverjir settu fram bát, ekki
eg það nú ljóslega. Það var í fyrsta sinn, sem ég sá þorps-
þar S3mansafnaða- hleldur mislit hjörð. Þá kom ég auga á hana,
i sem hún stóð í þyrpingunni og tyllti sér á tá til að njóta
ho at^urðarins. Ég lagði upp að hliðinni, stóð fyrst kyrr og
sj ,1 lót ekkert á mér bera. Svo tók hún eftir mér og færði
Vejt . a^ratt 61tt s^ref fÍær- hg hélt áfram að athuga bátinn og
enga eftirtekt. Svo smáþokaði hún sér nær mér aftur.
Parf sterkar taugar til að hlaupa ekki á sig á slíkum úrslita-