Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 87

Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 87
EIMREiðin HIMNESK ÁST 231 „ f ’•6g er dálítill heigull við að ganga beint framan að kven- ki eða hverju sem er, sem maður þarf á annað borð að ná á Sltt VaW. Það verður líka að gerast varlega. Þú þekkir það, hvem- það er að komast að ótömdum tryppum. Sko, ofurlítið á ská. a ast vera að hugsa um allt annað. Fram með síðunni. Undur Varlega. Stanza hvaða augnablik sem vera skal, ef það sýnir á 61 eiuhverja óró eða fælni. Þolinmæði framar öllu. Og svo, þeg- ar hið rétta augnablik er komið, læsa höndunum leiftursnöggt !*m hálsinn, og svo — svo má það sprikla. Það er ekki ósvipað 1 Um stúlkumar. Hægt að síðunni. Umfram allt að gera þær ^ hvimpnar með óþarfa áfergju. Þá kemur hitt af sjálfu sér. -nn sér um það. Vitanlega þarf ofurlitla heppni með, svo- a velvild frá forsjónarinnar hendi. Við getum ekki gengið að ^naum kvenmanni í brauðsölubúð klukkan þrjú á miðjum óku dep; gi og boðizt til að fylgja henni heim. Nei, bíða eftir tækifær- lnU og þekkja sinn vitjunartíma, það er listin. ^ a’ forsjónin brosti til okkar á köldum síðsumardegi. Það var 9 ltlf gjóla þennan dag, blátt áfram hvasst á köflum. Því hagar við° hl þar, að bærinn stendur á löngum tanga fram í sjó. Innan , Þaun tanga er vík og höfuðból sveitarinnar hinumegin við ina. Þar í milli em miklar samgöngur. Kauptúnið fær þaðan 7 °g ýmsa aðra búnaðarvöru, sem menn grafa ekki upp úr víki mUln' h*g það vom tveir unglingar á svolítilli bátkænu á 11111 þennan dag. Mér er nær að halda, að þeir hafi stolið sér ^ g i úr stærri bát, áður en þeir lögðu af stað. Hvað um það, a viS sjáum fyrst bátinn, þegar hann er á hvolfi, auðsjáan- /a hollsiglt sig. Mér verður alltaf sá dagur í minni. Ekki sér- i ' e&a af því, að báturinn sigldi um koll. En að sjá íbúana í tii hinu. Þarna hlupu þeir, hver um annan þveran, niður í fjöru _ hríðskjálfa þar í kulda. Einhverjir settu fram bát, ekki eg það nú ljóslega. Það var í fyrsta sinn, sem ég sá þorps- þar S3mansafnaða- hleldur mislit hjörð. Þá kom ég auga á hana, i sem hún stóð í þyrpingunni og tyllti sér á tá til að njóta ho at^urðarins. Ég lagði upp að hliðinni, stóð fyrst kyrr og sj ,1 lót ekkert á mér bera. Svo tók hún eftir mér og færði Vejt . a^ratt 61tt s^ref fÍær- hg hélt áfram að athuga bátinn og enga eftirtekt. Svo smáþokaði hún sér nær mér aftur. Parf sterkar taugar til að hlaupa ekki á sig á slíkum úrslita-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.