Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 89

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 89
EiMREidin HIMNESK ÁST 233 þau bros. Þau lýstu mildi, samúð og himneskri ró, eins og vö]dhiminn sólarlag. Slík bros stafa alltaf af leti við að §sa. Bros hennar ylja mér enn um hjartarætur. þegar ég Ssa til þeirra. Það eina, sem ég man að hún sagði, var þetta: »Nú þarf ég að fara að flýta mér heim. Ég veit ekki annars 1Vað ég er að hugsa.“ 5>Strax?“ sagði ég, hlutverki mínu trúr. Við höfðum víst setið )ai ria í meira en klukkutíma. ))Já, ég má til. Það veit enginn, hvað af mér er orðið.“ »En hittumst við þá ekki aftur?" ■Hún leit bara á mig og brosti. Við hittumst oft aftur. Hverjir hittast ekki aftur í litlu þorpi? a þurfti engar stórbæjartilfæringar til, eins og að mæla sér Undir normalklukkunni á ákveðnum tíma, án tillits til þess, a þar var víst engin utanhússklukka, sem nota mátti til þeirra hluta. Við gengum saman innan þorps og utan, við töluðum og þögð- °g alltaf gróf ástin um sig meir og meir. Vitaskuld minnt- ^nst við aldrei á neitt í því sambandi — eða réttara sagt ég. 1 karlrnennirnir erum nú einu sinni undir þá sök seldir að 'a að stíga fyrstu sporin og segja fyrstu orðin, ef einhvern- a á að verða eitthvað úr einhverju. Við gengum inn fyrir VP og út fyrir þorp og upp fyrir þorp og rerum út á sjóinn. voru þetta vísindalega skipulagðar tilraunir, blóðkaldir út- 1 ningar til að hremma herfang mitt. Því að hvaða harðtrú- aöur maður þrælast svona aftur og fram með kærustuna sína rra klappir5 hraun og móa? g kenndi henni að róa. Fyrst hitti hún ekki sjóinn með ár- '' þ’Vo barði hún hann með henni flatri eða hún missti hana P ur keipnum. En hún gerði allar þessar vitleysur svo undur- andega elskulega. Ég hefði ekki getað leikið það eftir. Og svo GP" íÞtl olX li -i 1 r\ þiArvm rA++ie+ ó þiottl 1VIO In o Vi Anvn r\rt tók eg ætlaði að hjálpa henni, settist á þóttuna hjá henni og ^ um hlumminn með annarri hendi og náttúrlega utan um lla ^oeð hinni, þá sagði hún: ’’ oðu bara þín megin, ég skal klára mig.“ iun' ,Svona var bún öll í gegn. Sálin hörð eins og stálið, lokuð En ^ °SJnhegu jómfrúbúri með járngrindum fyrir gluggunum. tuýktin yfir um mittið, lagsmaður. Það var ekki annað fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.