Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 91

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 91
EIMREIBIN HIMNESK ÁST -------------- 235 Ég fvlgdi henni heim. Það hærði ekki nokkur lifandi sála á Set 1 húsinu eða í kringum húsið. Ég stóð fyrir utan þröskuld- |IU|' hún fyrir innan. Hún hafði þétta, mjúka hönd, sem hún i rýsti með eitt andartak og losaði svo takið milt og hæversklega eins °g til að styggja ekki neinn. Ég hélt í hönd hennar lengur en eg var vanur. Ég fann, að það var eitthvað að brjótast út já mér, að það varð nú að hrökkva eða stökkva. Þegar hún ';i1 losa takið, sem var óvenju seint, það má hún eiga, þá Prýsti ég sem fastast og dró hana til mín. Hún hefur sjálfsagt ■ ri séð, hvernig augun í mér glóðu af ást í myrkrinu. «Nei,“ sagði hún i hálfum hljóðum, „þú mátt þetta ekki.“ Eg hafði ekki tekið eftir því, að hurðin var fallin til hálfs að stöfum á milli okkar, og þegar ég dró að mér höndina, fylgdi hurðin með. )5Dúdda,“ sagði ég bara og lagði alla þá sorg og ástúð í rödd- llla) sem ég átti til og sleppti svo hönd hennar. Hún opnaði svo urðma aftur í hálfa gátt, eftir að hún var orðin frjáls, svo sem 1 viðui'kenningarskyni, að ég væri ekkert óargadýr, sagði góða nótt, og svo féll hurðin að stöfum. -Ég veit ekki, hvort þú baðar þig nokkurn tíma, Þóroddur, eða v°rt þú hefur nokkurn tíma fengið yfir þig kalt en óvænt steypibað, þegar vatnsskiptingin í baðkerinu hefur verið vitlaus °g þú hefur búizt við, að vatnið kæmi í rólegheitum úr kran- |Ulum. En ef þú hefur svo mikið ímyndunarafl, að þú getur ugsað þér að vera hundur, sem skvett er á fullri fötu af vatni, Pa kemstu nærri um sálarástand mitt þetta kvöld. Hvort ég hafi agt skyrtuna á réttan stað og buxurnar í brot læt ég ósagt, en ta nótt hugsaði ég mér, að nú væri komið nóg af svo góðu. Ua sem vit væri í, væri að taka saman föggur sínar og hverfa a r»tt sem skjótast. En °n nótt getur gert kraftaverk, læknað sár og grætt mein. ekki væri nóttin, þá væri sjálfsagt framið helmingi meira s)álfsmorðum í heiminum en nú er, og ég væri einn í þeirra 11' Nlaður er endurfæddur að morgni, upprisinn. Himinninn er heiður og blár, og maður andar í sig nýjum lífsþrótti með SValandi morgunloftinu. ^e^ur sjhlfsagt verið kvöldið eftir, sem ég gerði sem mest gamni mínu við Dúddu og vinkonu hennar, hana Ástu. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.