Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 94

Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 94
238 HIMNESK ÁST eimkeiðip* anzað nema já og nei. Svona sátum við til klukkan tvö. Ég hall- aði mér upp að hægindinu hálfdottandi og Ásta hallaðist þétt upp að öxlinni á mér. Stundum leit hún framan í mig og hristi mig til og sagði, að það væru leiðinlegir menn, sem væru skotnu'- Ég tók utanum Ástu, þegar ég stóð upp, svona rétt til að styðja mig. Maður var hálf niðurdreginn, eins og þú getur hugsað þei-' Hún var hörð og stíf átöku. Þar vantaði mjúkleikann og holdin- Ég hafði satt að segja ekki tekið eftir þessu um kvöldið. Nerna hún hallaði sér svo þétt upp að mér um leið og ég stóð upp, að ég datt ofan í sófann aftur. Ég var nú aldrei nema maður, jafn- vel undir svona sorglegum kringumstæðum. Manni er það ein- hvemveginn í blóðið borið að láta aldrei góð tækifæri ganga ur greipum sér, einkum þegar ung og velviljuð stúlka er annars vegar. Svo að ég kyssti hana og þakkaði henni fyrir kaffið. En ég held annars, að það hafi bara verið af leti, af því að ég nennti ekki að standa strax upp aftur. Loksins man ég, að ég hristi af mér mókið og lagði af stað- og Ásta veifaði til mín úr dyrunum með úfið hár. Það þarf svo fjarska lítið til að kvenmannshár ýfist, eins og þú veizt. Og hvað kemur svo? Jú, það vom leitirnar. Sem utanhéraðs- maður fór ég ekki í leitir. En það hafa alltaf verið mínar beztn skemmtiferðir um dagana. Geturðu hugsað þér nokkuð jafn dýr- legt og sjá fjárhópana streyma um hlíðir og grundir dalanna? Það er á að lítar eins og fljót og lækir, sem renna saman í eitt vatn. Safn heitir það. Það er einhver haustblær við orðið. Dúdda fór ekki heldur í leitir. Við mynduðum tvö ein safn út af fyrir okkur. Við fengum okkur bát og remm yfir fjörðinn. Ég passaði það að snúa ekki á Dúddu og var alltaf að skyggnast um eftn- leitarmönnum. Það sást bara fólkið, sem smalaði heimahagana- Það er lítið varið í það. Til þess eru helzt notaðir stelpuræfla1- og ónytjungar. Við bundum bátinn við stóran stein í fjörunni. Um leið og Dúdda steig upp á borðstokkinn og ætlaði að stökkva upp a þurrt, lagðist báturinn á hliðina, svo að ég fékk hana í fangið- Guðdómlegt augnablik. Ég var nærri rokinn aftur á bak. „Það er ekki alltaf svo auðvelt að stökkva út úr bát,“ sagði ég og sníkti mér bros og leiftrandi augnatillit.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.