Eimreiðin - 01.07.1955, Side 95
EIMREIBIN
HIMNESK ÁST
239
i,En ég klaufi,“ sagði Dúdda. Hefurðu tekið eftir því, að það
^l stúlkur, sem eru svo leiknar í að afsaka klaufaskap sinn,
uianni finnst hann ekki vera klaufaskapur lengur.
Við gengum svo spölkorn upp í lítið dalsmynni. Það rann á
srnágljúfrum í dalnum. Hún var svo lítil og grunn, að hún
^slaðist á milli steinanna, sem stóðu upp úr eins og dálítil
er- Hann var svo haustlegur, þessi geldmylkjubragur á náttúr-
^ui, að mann sveið í hjartað. Hvenær kæmu hret og snjóar?
f,nnske á morgun.
»Ertu nokkuð hrædd,“ kallaði ég til Dúddu, þegar hún hik-
1 við að stikla á steinunum á eftir mér.
«Nei,“ sagði Dúdda, en var samt sem áður hrædd.
»Farðu hara úr skónum og stiklaðu á sokkunum,“ kallaði ég
aftur.
”Fr það betra?“ kallaði hún.
sagði ég, „annars kem ég aftur og her þig yfir.“
Húdda fór hæði úr skónum og sokkunum. Það er eins og
er|fólk geti aldrei gert, eins og maður segir því. Þær hafa sín-
a^ferðir, sem eru annað hvort framúrskarandi yndislegar eða
Veg hreint afleitar, oftast nær þær siðarnefndu, ekki satt?
KTú, svo gengum við þarna upp í hlíðina. Já, ég ætlaði að
.(!“’ma að segja þér frá því, að fyrst þurfti Dúdda að nostra
p. fara í sokkana. Þú hefðir átt að sjá þá kálfa, maður.
1 dleikinn allt að því 40 cm. og svo jafn aflíðandi, eftír því sem
m]ókkaði niður á ökklann. Ég vildi gefa mikið fyrir að strjúka
a kálfa, sem ég aldrei strauk. Já.
j, svo settumst við í hlíðinni, fórum fyrst í leit að sjaldgæfum
eÞajurtum. Hvort við fundum nokkrar, man ég ekki. Ég man
91 a það, að ég tók í höndina á Dúddu, eftir að hafa kitlað hana
Jeð hörðum puntlegg. Svo að guð hefur ekki skapað puntinn
”1 einskis.
„E>údda,“ sagði ég. Svo sagði ég ekki meira. Það var ein at-
ennan til. En Dúdda vildi það ekki.
»Af hverju viltu ekki kyssa mig?“ sagði ég. Ég man, að ég
Var orðinn gramur.
„Fykir þér þá ekkert vænt um mig? Við sem höfum verið
sv° mikið saman í sumar.“