Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 95

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 95
EIMREIBIN HIMNESK ÁST 239 i,En ég klaufi,“ sagði Dúdda. Hefurðu tekið eftir því, að það ^l stúlkur, sem eru svo leiknar í að afsaka klaufaskap sinn, uianni finnst hann ekki vera klaufaskapur lengur. Við gengum svo spölkorn upp í lítið dalsmynni. Það rann á srnágljúfrum í dalnum. Hún var svo lítil og grunn, að hún ^slaðist á milli steinanna, sem stóðu upp úr eins og dálítil er- Hann var svo haustlegur, þessi geldmylkjubragur á náttúr- ^ui, að mann sveið í hjartað. Hvenær kæmu hret og snjóar? f,nnske á morgun. »Ertu nokkuð hrædd,“ kallaði ég til Dúddu, þegar hún hik- 1 við að stikla á steinunum á eftir mér. «Nei,“ sagði Dúdda, en var samt sem áður hrædd. »Farðu hara úr skónum og stiklaðu á sokkunum,“ kallaði ég aftur. ”Fr það betra?“ kallaði hún. sagði ég, „annars kem ég aftur og her þig yfir.“ Húdda fór hæði úr skónum og sokkunum. Það er eins og er|fólk geti aldrei gert, eins og maður segir því. Þær hafa sín- a^ferðir, sem eru annað hvort framúrskarandi yndislegar eða Veg hreint afleitar, oftast nær þær siðarnefndu, ekki satt? KTú, svo gengum við þarna upp í hlíðina. Já, ég ætlaði að .(!“’ma að segja þér frá því, að fyrst þurfti Dúdda að nostra p. fara í sokkana. Þú hefðir átt að sjá þá kálfa, maður. 1 dleikinn allt að því 40 cm. og svo jafn aflíðandi, eftír því sem m]ókkaði niður á ökklann. Ég vildi gefa mikið fyrir að strjúka a kálfa, sem ég aldrei strauk. Já. j, svo settumst við í hlíðinni, fórum fyrst í leit að sjaldgæfum eÞajurtum. Hvort við fundum nokkrar, man ég ekki. Ég man 91 a það, að ég tók í höndina á Dúddu, eftir að hafa kitlað hana Jeð hörðum puntlegg. Svo að guð hefur ekki skapað puntinn ”1 einskis. „E>údda,“ sagði ég. Svo sagði ég ekki meira. Það var ein at- ennan til. En Dúdda vildi það ekki. »Af hverju viltu ekki kyssa mig?“ sagði ég. Ég man, að ég Var orðinn gramur. „Fykir þér þá ekkert vænt um mig? Við sem höfum verið sv° mikið saman í sumar.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.