Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 115

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 115
EIMI1EIÐIN UM ÖRNEFNI í JÖKULSÁRHLÍÐ 259 kom Ketilsstaðabóndinn þar að og setti þá báða niður. En það r;l svo við, að þar sem þeir mættust, höfðu þeir stigið svo fast niður, að þar spratt upp lind, og slóð þeirra í áflogunum tróð enni farveg, þangað sem þeir voru settir niður. Þar hverfur Ul1 í jörð niður, enda er þar sendin jörð á bletti og sprettur lu gras. En farvegur lindarinnar er svo hlykkjóttur, að hann er líkastur órakinni görn úr grip. Síðan heitir lindin Draugalind. j, '^oður frá Biskupshól eru háar brekkur við fjallsræturnar, sem ^ u ut fyrir að vera gamall sjávarbakki. Þær heita Hvamma- rýr. Fyrir neðan þær er rennslétt mýrlendi, og liggur úr því > sem heitir Sjómannakíll. Skammt fyrir utan bæinn á usstöðum er afarhátt bjarg, sem heitir Rákarbjarg. Dregur uafn af rák, sem liggur skáhallt yfir það og er aðeins fær við • dum mönnum. Stekkjardalur heitir djúpur dalur á bak ðjargið, og nokkru ofar er annar dalur, sem heitir Leyninga- Ur- Sér ekkert móta fyrir honum að neðan. Yzt í fjallinu uuiiari við Hellisá er stór hvilft, sem heitir Hörgárdalur. Efst p. Un ijallsins er afarhátt klettabelti, sem heitir Hörgárdalsflug. 1 veit ég neitt sögulegt við örnefni þessi, en öll munu þau a ævagömul. Fyrir sunnan Ketilsstaði eru klettar margir ^Udurlausir niður við sléttlendið, en ekki man ég nöfn á þeim. ^ , r sunnan þá er klettalaus tunga að kalla má, upp í fjalls- Utn, sem heitir Geithúsatunga. Þar eru leifar af fornum tótt- > sem gætu hafa verið smábýli eða geitahús. Þá tekur við Ul' naelhryggur, sem nær þvínær upp á fjallsbrún og ofan 11 lafnsléttu. Hann heitir Merkihryggur. Um hann eru landa- 1 nn^1 Ketilsstaða og Torfastaða. Niður undan honum er ,Ulr klettur, sem heitir Einbúi. Þar áttu álfar að búa. kall ltssta^lr eiSa uiikið land á sléttlendinu, sem einu nafni Sf.*ast Eýjar, því fyrrum hefur Jökulsá flætt yfir það á ýmsum s, , ni- Ear eru hjáleigurnar Bakkagerði og Eyjasel í Ketils- ar .. fmf l’ °g fleiri eru þar rústir af gömlum seljum, sem eng- a tara af. í Torfastaðalandi eru fá örnefni, sem hent geta ejst ni;,n uPpruna. Fjallið er klettalaust fyrir norðan bæ, nema breg1 ^tuninni- Þar er afarhátt klettabelti, sem heitir Svartfell. i 0st 1 því var mér sagt, að væri surtarbrandur, en aldrei sá éer tt. , ° er ’ utan við endann á því liggur Göngumannavegur, sem tyztur vegur þaðan til Böðvardals, en þaðan er örstutt yfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.