Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 115
EIMI1EIÐIN
UM ÖRNEFNI í JÖKULSÁRHLÍÐ
259
kom Ketilsstaðabóndinn þar að og setti þá báða niður. En það
r;l svo við, að þar sem þeir mættust, höfðu þeir stigið svo fast
niður, að þar spratt upp lind, og slóð þeirra í áflogunum tróð
enni farveg, þangað sem þeir voru settir niður. Þar hverfur
Ul1 í jörð niður, enda er þar sendin jörð á bletti og sprettur
lu gras. En farvegur lindarinnar er svo hlykkjóttur, að hann
er líkastur órakinni görn úr grip. Síðan heitir lindin Draugalind.
j, '^oður frá Biskupshól eru háar brekkur við fjallsræturnar, sem
^ u ut fyrir að vera gamall sjávarbakki. Þær heita Hvamma-
rýr. Fyrir neðan þær er rennslétt mýrlendi, og liggur úr því
> sem heitir Sjómannakíll. Skammt fyrir utan bæinn á
usstöðum er afarhátt bjarg, sem heitir Rákarbjarg. Dregur
uafn af rák, sem liggur skáhallt yfir það og er aðeins fær
við • dum mönnum. Stekkjardalur heitir djúpur dalur á bak
ðjargið, og nokkru ofar er annar dalur, sem heitir Leyninga-
Ur- Sér ekkert móta fyrir honum að neðan. Yzt í fjallinu
uuiiari við Hellisá er stór hvilft, sem heitir Hörgárdalur. Efst
p. Un ijallsins er afarhátt klettabelti, sem heitir Hörgárdalsflug.
1 veit ég neitt sögulegt við örnefni þessi, en öll munu þau
a ævagömul. Fyrir sunnan Ketilsstaði eru klettar margir
^Udurlausir niður við sléttlendið, en ekki man ég nöfn á þeim.
^ , r sunnan þá er klettalaus tunga að kalla má, upp í fjalls-
Utn,
sem heitir Geithúsatunga. Þar eru leifar af fornum tótt-
> sem gætu hafa verið smábýli eða geitahús. Þá tekur við
Ul' naelhryggur, sem nær þvínær upp á fjallsbrún og ofan
11 lafnsléttu. Hann heitir Merkihryggur. Um hann eru landa-
1 nn^1 Ketilsstaða og Torfastaða. Niður undan honum er
,Ulr klettur, sem heitir Einbúi. Þar áttu álfar að búa.
kall ltssta^lr eiSa uiikið land á sléttlendinu, sem einu nafni
Sf.*ast Eýjar, því fyrrum hefur Jökulsá flætt yfir það á ýmsum
s, , ni- Ear eru hjáleigurnar Bakkagerði og Eyjasel í Ketils-
ar .. fmf l’ °g fleiri eru þar rústir af gömlum seljum, sem eng-
a tara af. í Torfastaðalandi eru fá örnefni, sem hent geta
ejst ni;,n uPpruna. Fjallið er klettalaust fyrir norðan bæ, nema
breg1 ^tuninni- Þar er afarhátt klettabelti, sem heitir Svartfell.
i 0st 1 því var mér sagt, að væri surtarbrandur, en aldrei sá éer
tt. , °
er ’ utan við endann á því liggur Göngumannavegur, sem
tyztur vegur þaðan til Böðvardals, en þaðan er örstutt yfir