Eimreiðin - 01.07.1955, Side 116
260
UM ÖRNEFNI 1 JÖKULSÁRHLlÐ
eimre®iN
fjallið til Seldals. Það var kallað að fara Torfastaðafjall. SunnaR
við Svartfell er hár og brattur hamrahnúkur, sem heitir Blöndu-
° • • • • , *
hnúkur. Þar er þröngt skarð á milli, sem heitir Blönduskaro-
tír því kemur lítil á, sem heitir Blanda, og mun nafnið dregið
af lit hennar, en hún kemur úr jökulfönn í skarðinu, sem aldi'el
mun leysa að fullu. Norðast i Torfastaðalandi er fornbýli, sel11
heitir Stebhagerði. Þar eru nú beitarhús. Austur á eyjunum el
annað fombýli, sem heitir Torfastaðasel. Það er nú í eyði, en
var byggt fram á síðastliðna öld. Syðst í Torfastaðalandi er W"
il á, sem heitir Geitará. Við hana em tóttarústir, sem
verið af geitahúsi.
Næsta jörð er Fagrahlíð. Það hefur verið stór jörð, en hef-
ur rýmað mjög við hjáleigurnar Hlíðarhús og Hnithjörg, sern
háðar hafa verið teknar úr Fögruhlíðarlandi snemma á öldum-
Há hlið, mjög fögur til að sjá, er í Hlíðarhúsalandi, og mnn11
bæimir draga nafn af henni. Hnitbjörg heita einkennilegir klett
ar tveir, sem eru austur við Jökulsá á sléttlendinu. Þar mi111
lengi hafa verið býli. Halaklettar heita einkennilegir kletto
drangar norðast í Fögruhlíðarlandi. Þeir em sjáanlega brim
sorfnir og eins Hnitbjörgin. Skallahraun heitir langt maler
hraun, sem liggur gegnum nærri allt Fögruhlíðarland, en brei
ur mýrarfláki fyrir ofan það upp að fjalli. Þar er fornbýli, sel11
hét Hróaldsstaðir, fyrir löngu komið í eyði. Þar upp af er Hr°
aldsstaðaskarð, sem liggur til Frökkudals, og þá leið munu þeir
frændur hafa farið, Bjarni Brodd-Helgason og Þorkell Geitissorl,
daginn áður en þeir börðust í Böðvardal. tJr skarðinu kemlir
lítil á, sem heitir Hróaldsstaðaá, og rennur hún í Fögruhlíða11'
Sleðbrjót er næsta höfuðból fyrir sunnan Fögmhlíð. Fa
skiptir þar löndum hið neðra, en áður rennur hún í gegnum
SleS-
II ’ O D llg
brjótsland og kemur úr Kaldárdal, sem klýfur Hlíðarfjölhn 9
leið inn á Smjörvatnsheiði. Nafnið Smjörvatnsheiði er afarfoi111'
eins og sjá má af Þorsteins sögu hvíta. Allhár háls er fyrir 0^a'
bæinn á Sleðbrjót, og er bærinn sagður við hann kenndur.
Um það eru þau munnmæli, að eitt sinn hafi Hallfreður la11
namsmaður, faðir Hrafnkels Freysgoða, verið að draga ao
rekavið utan af Héraðssöndum, og hafi þá brotnað hjá hom1111
sleði á hálsi þessum. Kallaði hann því hálsinn Sleðbrjót.
Fyrir vestan ána eru 3 býli í Sleðbrjótslandi: Márssel, Grofar