Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 116

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 116
260 UM ÖRNEFNI 1 JÖKULSÁRHLlÐ eimre®iN fjallið til Seldals. Það var kallað að fara Torfastaðafjall. SunnaR við Svartfell er hár og brattur hamrahnúkur, sem heitir Blöndu- ° • • • • , * hnúkur. Þar er þröngt skarð á milli, sem heitir Blönduskaro- tír því kemur lítil á, sem heitir Blanda, og mun nafnið dregið af lit hennar, en hún kemur úr jökulfönn í skarðinu, sem aldi'el mun leysa að fullu. Norðast i Torfastaðalandi er fornbýli, sel11 heitir Stebhagerði. Þar eru nú beitarhús. Austur á eyjunum el annað fombýli, sem heitir Torfastaðasel. Það er nú í eyði, en var byggt fram á síðastliðna öld. Syðst í Torfastaðalandi er W" il á, sem heitir Geitará. Við hana em tóttarústir, sem verið af geitahúsi. Næsta jörð er Fagrahlíð. Það hefur verið stór jörð, en hef- ur rýmað mjög við hjáleigurnar Hlíðarhús og Hnithjörg, sern háðar hafa verið teknar úr Fögruhlíðarlandi snemma á öldum- Há hlið, mjög fögur til að sjá, er í Hlíðarhúsalandi, og mnn11 bæimir draga nafn af henni. Hnitbjörg heita einkennilegir klett ar tveir, sem eru austur við Jökulsá á sléttlendinu. Þar mi111 lengi hafa verið býli. Halaklettar heita einkennilegir kletto drangar norðast í Fögruhlíðarlandi. Þeir em sjáanlega brim sorfnir og eins Hnitbjörgin. Skallahraun heitir langt maler hraun, sem liggur gegnum nærri allt Fögruhlíðarland, en brei ur mýrarfláki fyrir ofan það upp að fjalli. Þar er fornbýli, sel11 hét Hróaldsstaðir, fyrir löngu komið í eyði. Þar upp af er Hr° aldsstaðaskarð, sem liggur til Frökkudals, og þá leið munu þeir frændur hafa farið, Bjarni Brodd-Helgason og Þorkell Geitissorl, daginn áður en þeir börðust í Böðvardal. tJr skarðinu kemlir lítil á, sem heitir Hróaldsstaðaá, og rennur hún í Fögruhlíða11' Sleðbrjót er næsta höfuðból fyrir sunnan Fögmhlíð. Fa skiptir þar löndum hið neðra, en áður rennur hún í gegnum SleS- II ’ O D llg brjótsland og kemur úr Kaldárdal, sem klýfur Hlíðarfjölhn 9 leið inn á Smjörvatnsheiði. Nafnið Smjörvatnsheiði er afarfoi111' eins og sjá má af Þorsteins sögu hvíta. Allhár háls er fyrir 0^a' bæinn á Sleðbrjót, og er bærinn sagður við hann kenndur. Um það eru þau munnmæli, að eitt sinn hafi Hallfreður la11 namsmaður, faðir Hrafnkels Freysgoða, verið að draga ao rekavið utan af Héraðssöndum, og hafi þá brotnað hjá hom1111 sleði á hálsi þessum. Kallaði hann því hálsinn Sleðbrjót. Fyrir vestan ána eru 3 býli í Sleðbrjótslandi: Márssel, Grofar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.