Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 122

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 122
J(o onan mm móóneóna L — Stutt frásögn. — ' 0“ í fyrra kom út bók undir nafninu „Konan mín rússneska og eg > eftir einn af fréttariturum Associated Press, Eddy Gilmore, sern síðustu stríðsárin og fram á árið 1953 dvaldist lengst af í Moskva- Útdráttur úr bókinni birtist í októberhefti tímaritsins „Readers Digest“ þ. á. Hér fer á eftir örstutt frásögn af dvöl hans í RusS landi og viðskiptum við yfirvöldin í einræðisríki. Sagan byrjar í Moskva árið 1942, en þá kynntist Gilmore stúlku þeirri, sem nú er kona hans. Hún heitir Tamara og hafði stunda nám í listdansi við Bolshoi-leikhúsið þar í borg. Faðir hennar haf 1 verið pólskur liðsforingi frá fyrri heimsstyrjöldinni. Hann setti að í Rússlandi að styrjöldinni lokinni, giftist rússneskri konu °» varð síðan forstjóri fyrir stórri vindlingaverksmiðju í Moskvaj Hann dó úr berklum, þegar Tamara var bam, en móðir hennar hana upp með hjálp f jölskyldu sinnar. Nokkru eftir að síðari heims styrjöldin hófst var ballettskólanum við Bolshoi-leikhúsið loka um skeið, og þá er það, sem ungfrú Tamara Kolb-Chernashovaya og Eddy Gilmore kynnast. Á stríðsárunum, meðan Rússland og Bandaríkin voru samherj ar, fannst mér það ekki ná nokkurri átt, segir Gilmore, að þeir fáu Bandaríkjamenn, sem heima áttu í Moskva, gætu ekki urn gengizt fólkið sem vini og félaga. En mér skjátlaðist. Um það leyti sem Gilmore og Tamara voru orðin mjög kunn og höfðu verið saman alloft á samkomum og veitingastöðuuu gerðist það morgun einn í marzbyrjun 1943, að systir hennar, se hét Zina, ber að dyrum hjá Gilmore og spyr eftir henni. Henn hafði verið saknað að heiman þá um morguninn. Ég varð lostinn skelfingu, segir Gilmore, og kvíði minn j°K ^ þegar Zina brá grátandi tveim fingrum hægri handar í kross tvo fingur hinnar vinstri, en það var tákn, sem Rússar nota unl' að þeir óttist, að einhver hafi verið settur í fangelsi. Sumar Þ®
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.