Eimreiðin - 01.07.1955, Side 124
KONAN MlN RÚSSNESKA OG ÉG
EIMBEWiN
268
skýringar á þrautseigju þeirra og þolinmæði til að umbera ofbeld'
Sovjet-einræðisins.
Síðustu stundimar, sem við Tamara dvöldum saman, áður eI1
hún varð að fara frá Moskva, eru þær erfiðustu, sem ég hef lif^;
Við gengum eftir Krímbrúnni og horfðum á fljótið, sem var isl
lagt. Við ókum til Lenin-hæðanna fögru, með útsýni yfir gamla
borgarhlutann. Okkur var báðum þungt um hjartað.
Tamara hafði ekki heitið mér eiginorði, en nú bað ég hana a
giftast mér. Ég gleymi aldrei svipnum á henni, er ég bar UP?
bónorðið. Stóru, brúnu augun hennar fylltust tárum.
— En það er ómögulegt. Við, sem sjáumst aldrei framar, sag^1
hún. — Þeir leyfa mér aldrei að koma til þín aftur.
Ég bað hana að trúa á það, að mér mundi takast að búa svo
um, að við gætum gifzt.
Hún hristi höfuðið, döpur í bragði.
Þegar skilnaðarstundin kom, átti Tamara ekki fyrir farseðli me
lestinni og kvartaði um það við lögregluforingjann, sem átti 3
sjá um, að hún væri farin úr borginni á réttum tíma. Hann horfð1
kuldalega á hana og sagði, stuttur í spuna, að hún gæti þá gen®
ið, úr því hún ætti ekki fyrir farinu.
— En vegalengdin er 115 mílur.
— Það varðar mig ekkert um, sagði lögregluforinginn, og bse^1
við, að hann hefði ekki tíma til að hlusta á hana, hefði aima
þarfara að gera.
Ég var svo heppinn að hafa gamlan bílskrjóð og bílstjóra,
gætum við aðeins fengið bensín, mundi hægt að komast þetta
bílnum. En bensínskömmtun var mjög ströng. Mér tókst að saf°a
nægilegu bensíni hjá vinum mínum, til ferðarinnar. Vegurinn var
slæmur, en samt komumst við alla leið.
Að skilnaði sagði ég: — Trúðu mér, Tamara, við komumst etn^
hvem veginn fram úr þessu. Úr því ég get engu til leiðar kom
hér, fer ég til Ameríku og reyni þaðan. Þú verður aðeins að treysta
mér.
Döpur í bragði svaraði hún: Ég veit, að þú munir reyna 3
sem hægt er.
Skömmu eftir að ég kom úr þessari ferð fékk ég leyfi hjá Ass°
ciated Press til að fljúga til Ameríku. Eftir fáeina daga vaf
kominn til New York. Þar gekk ég þegar á fund Wendells Wil1.
og sagið sögu mína. Ég hafði þá ekki séð Willkie síðan árið 1“ ’
að ég var fréttaritari í ferð hans til Englands og írlands.
— Hvað get ég gert til hjálpar í þessu máli? sagði hann.