Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 124

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 124
KONAN MlN RÚSSNESKA OG ÉG EIMBEWiN 268 skýringar á þrautseigju þeirra og þolinmæði til að umbera ofbeld' Sovjet-einræðisins. Síðustu stundimar, sem við Tamara dvöldum saman, áður eI1 hún varð að fara frá Moskva, eru þær erfiðustu, sem ég hef lif^; Við gengum eftir Krímbrúnni og horfðum á fljótið, sem var isl lagt. Við ókum til Lenin-hæðanna fögru, með útsýni yfir gamla borgarhlutann. Okkur var báðum þungt um hjartað. Tamara hafði ekki heitið mér eiginorði, en nú bað ég hana a giftast mér. Ég gleymi aldrei svipnum á henni, er ég bar UP? bónorðið. Stóru, brúnu augun hennar fylltust tárum. — En það er ómögulegt. Við, sem sjáumst aldrei framar, sag^1 hún. — Þeir leyfa mér aldrei að koma til þín aftur. Ég bað hana að trúa á það, að mér mundi takast að búa svo um, að við gætum gifzt. Hún hristi höfuðið, döpur í bragði. Þegar skilnaðarstundin kom, átti Tamara ekki fyrir farseðli me lestinni og kvartaði um það við lögregluforingjann, sem átti 3 sjá um, að hún væri farin úr borginni á réttum tíma. Hann horfð1 kuldalega á hana og sagði, stuttur í spuna, að hún gæti þá gen® ið, úr því hún ætti ekki fyrir farinu. — En vegalengdin er 115 mílur. — Það varðar mig ekkert um, sagði lögregluforinginn, og bse^1 við, að hann hefði ekki tíma til að hlusta á hana, hefði aima þarfara að gera. Ég var svo heppinn að hafa gamlan bílskrjóð og bílstjóra, gætum við aðeins fengið bensín, mundi hægt að komast þetta bílnum. En bensínskömmtun var mjög ströng. Mér tókst að saf°a nægilegu bensíni hjá vinum mínum, til ferðarinnar. Vegurinn var slæmur, en samt komumst við alla leið. Að skilnaði sagði ég: — Trúðu mér, Tamara, við komumst etn^ hvem veginn fram úr þessu. Úr því ég get engu til leiðar kom hér, fer ég til Ameríku og reyni þaðan. Þú verður aðeins að treysta mér. Döpur í bragði svaraði hún: Ég veit, að þú munir reyna 3 sem hægt er. Skömmu eftir að ég kom úr þessari ferð fékk ég leyfi hjá Ass° ciated Press til að fljúga til Ameríku. Eftir fáeina daga vaf kominn til New York. Þar gekk ég þegar á fund Wendells Wil1. og sagið sögu mína. Ég hafði þá ekki séð Willkie síðan árið 1“ ’ að ég var fréttaritari í ferð hans til Englands og írlands. — Hvað get ég gert til hjálpar í þessu máli? sagði hann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.