Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 82

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 82
262 eimreiðin merkilegar lífsreglur, og eru sumar þeirra hin ágætustu spakmæli, mjög íhugunarverð. Nefni ég 28. kaflann sem dærni. Hann er á þessa leið: „Þér myndi þykja hart, ef hverjum sem væri yrði gefið vald á líkama þínum. En minnkast þú þín ekki fyrir að gefa hverjum sem er vald á skapi Júnu, svo að J:>að æsist og gengur úr skorðum, ef hann svívirðir þig?“ Áður en vér skiljum við „þrælinn" Epictet, hinn óírjálsa mann, sem þó var allra manna frjálsastur, Jrykir mér lilýða að hlusta á nokkur orð hans að lokum, en Jrau eru á Jtessa leið: „Ef þær skoðanir heimspekinga eru réttar, að guð og menn séu skyldir, eiga menn aðeins um eina leið að velja, að fara að sem Sókrates gerði- Ef rnaður er spurður um ættland lians, ])á skal liann aldrei svara a Jtessa leið: „Ég er AJ:>enumaður,“ eða „Ég er Korinþubúi,“ heldur: „Ég er alheimsborgari.“ Hví skyldir þú segja, að þú sért Aþenumaður eða Korinjrubúi, fremur en að kenna J)ig við blettinn, Jrar sem líkams- tetur þitt var í heiminn borið? En þér kennið yður við hið meira mn- hverfi, sem tekur ekki aðeins til blettsins, Jrar sem Jtér fæddust, og huss yðar, heldur að jafnaði einnig til héraðsins, Jrar sem kynþáttur yðar og forfeður dvöldu. Þegar maðurinn hefur lært að skilja stjórn alheimsins og gert sér ljóst, að ekkert er eins stórfenglegt, tigið og víðtækt og su skipan, að menn og guðir eru skyldir og að þaðan kemur sæðið, er af spratt eigi aðeins faðir minn og afi, heldur allt, sem grær á jörð, einkum skynsemi gæddar verur, því að þær einar eru að eðlisfari hæfar til að taka Jrátt í samfélagi við guð, þar eð Jrær eru tengdar honum böndum skynseminnar, hví skyldi hann ])á ekki kalla sig borgara alheims og son guðs? — Hví skyldi hann óttast nokkuð, er menn kunna að gera honum. — Ef frændsemi við keisarann eða annan voldugan mann í Róm nægn til að veita öryggi, hneisulaust líf og lausn frá hverjum ótta, skyldi þa ekki sú staðreynd, að guð er höfundur vor og faðir, frelsa oss frá þj‘,n' ingu og ótta?“ Ljóst er })að af Jrví, sem hér hefur verið tilgreint, að Epictet hefur sjálfur verið farinn að „hugsa hnattrænt", eins og það hefur verið orðað, og að liann hefur verið „trúaður" maður á sina vísu. Sumir hafa jafnvel gizkað á, að hann hafi verið launkristinn, en engar heimildir eru til fyrir því. Hér er aðeins eitt dæmi þess, að „heiðingjarnir' s\° nefndu geta stundum verið eins vel — og jafnvel betur — „kristnir en margir Jreirra, er skreyta sig Jrví nafni. Þess skal að lokum getið, að Epictet var af húsbónda sínum, Epah° dítusi, látinn laus um Jrað leyti, er Domitian keisari dæmdi alla heim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.