Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 16

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 16
KENNSLA HEIMA OG Í SKÓLA Tafla 2 Böm yngri en tíu ára sem nutu opinberrar fræðslu 1903-1930. Hlutfall af öllum börnum sem nutu opinberrar fræðslu nokkur valin skólaár Skólaár % 1903-1904 30,3" 1914-1915 7,9 1919-1920 8,4 1924-1925 8,0 1930-1931 22,3 * Tæpur sjöttungur „barna yngri en tíu ára" var yngri en sjö ára; þessi síðarnefndu eru talin með í töflunni vegna þess að fræðsluskýrslur eftir 1907 gera ekki mögulegt að greina þau frá öllum börnum yngri en tíu ára. Heimildir: Guðmundur Finnbogason 1903:14, Barnafræðsla árið 1914-1915:10-11, 22-23, Barnafræðsla árin 1916-1920:8-9,20-21, Barnafrxðsluskýrslur árin 1920-1966:16. Hvað varðar fjölda þeirra barna, sem nutu annaðhvort kennslu í farskóla eða heima undir eftirliti, gætir allmikilla sveiflna frá einu árabili til annars. Fjöldi barna sem naut heimafræðslu náði hámarki skólaárið 1918-1919 - afleiðing þeirrar dýrtíðar og efnahagskreppu sem fylgdi í kjölfar heimsstyrjaldarinnar fyrri (Barnafræðsla árin 1916-1920:6*). En til lengdar einkenndist þróunin af því að þeim börnum, sem kennt var í farskóla eða heima, fækkaði hægt og sígandi. Tvo fyrirvara verður að hafa við túlkun á þeim niðurstöðum sem Tafla 1 sýnir. I fyrsta lagi innifela tölurnar ekki öll fræðsluskyld börn tíu ára og eldri skv. skil- greiningu fræðslulaganna 1907.3 Samanburður við gögn frá manntalinu 1920 leiðir í Ijós að af öllum börnum 10-13 ára nutu um 20% engrar opinberrar kennslu skóla- árið 1920-1921 (Barnafræðsluskýrslur árin 1920-1966:17).4 Stærsti hluti þeirra barna 3 Átt er við þá árganga barna sem áttu rétt á að njóta fræðslu á kostnaö sveitarfélags og ríkis. Um er að ræða fjóra árganga barna, á 11., 12., 13. og 14. aldursári. Meö fræðslulögunum 1926 var svo ákveðið að skóla- skyldualdur skyldi miðast við nýár. 4 Af þessum börnum kunna einhver að hafa notið einkakennslu í eiginlegum skilningi, þ.e. aðkeyptrar kennslu á eigin heimili eða utan. í Reykjavík voru á þessu tímabili starfræktir tveir einkaskólar: Landakotsskólinn (stofn- aður 1897) og Barna- og unglingaskóli Ásgríms Magnússonar (stofnaður 1904). Á öðrum áratug aldarinnar voru nemendur Landakotsskóla um 110 talsins (samanborið við 1100-1200 nemendur í Barnaskóla Reykja- víkur, „Miðbæjarskólanum") og eru þeir taldir með í þeim hagskýrslum sem stuðst er við í þessari grein (Bamafræðsla árin l916-20:\6-\7). Þetta gildir aftur á móti ekki um þau u.þ.b. 70 börn sem sóttu að jafnaði barnaskóla Ásgríms Magnússonar. Þegar leið á tímabilið, voru börn undir tíu ára aldri raunar orðin þar í miklum meirihluta (Guðlaug Teitsdóttir 1980 [ópr.1.10,17). 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.