Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 103

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 103
TRAUSTI ÞORSTEINSSON kennarar skólans, almennir kennarar jafnt sem sérfræðingar, skoði það sem við- fangsefni sitt að vera þátttakendur í því starfi sem snýr að blöndun og að þeir hafi allir hlutverki að gegna í því viðfangi. Að finna kennslufræðilegar úrlausnir fyrir nemendur með sérþarfir er ekki viðfangsefni einstakra kennara heldur ætti það að vera stefna skólans sem heildar, eitthvað sem fjallað hefur verið um í samvinnu og viðeigandi áætlanir verið gerðar um (Marchesi 1993:3, þýtt hér). Að mínu mati er nauðsynlegt að sérkennarar endurmeti stöðu sína og hlutverk með tilliti til þessa og í ljósi þess ramma sem grunnskólalög setja um skólastarf. Það er mikilvægt að losna undan þeirri einyrkjahugsun sem ríkt hefur meðal kennara þar sem sérkennarar marka sér ákveðinn bás innan skólans og þangað skuli allir nemendur reknir sem falla ekki að hefðbundnum viðhorfum og gildurn almenns skólastarfs. Sú mikla umræða, sem verið hefur um blöndun, með eða á móti, heyrir til fortíðar, þar sem blöndun hefur þegar verið lögfest. Spurningin er ekki hvort held- ur hvernig. Kennarar og aðrir, sem að grunnskólamálum starfa, verða að beina sjónum sínum í auknum mæli að leit úrlausna í þessu viðfangi, þróa starfshætti og rannsaka með það fyrir augum að breyta skólastarfi svo nálgast megi betur það markmið, að nám, kennsla og starfshættir skóla séu í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins nemanda og komið sé í veg fyrir hvers konar mismunun. Heimildir Áðalnámskrá grunnskóla. 1989. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Ainscow, M. 1991a. Effective schools for all. An alternative approach to special needs in education. Ainscow, M. (ritstj.). Effective Schools for All. London, David Fulton Publishers. Ainscow, M. 1991b. Towards effective schools for all. Some problems and possibili- ties. Ainscow, M. (ritstj.). Effective Schools for All, bls. 215-229. London, David Fulton Publishers. Burnham, J. W. 1992. Managing Quality in Schools. A Total Quality Management Approach. Harlow, Longman. Clarke, J. 1991. Special needs and school improvement. The role of the local edu- cation authority. Ainscow, M. (ritstj.). Effective Scools for All, bls. 106-119. London, David Fulton Publishers. Egelund, N. 1996. Specialpædagogik status og perspektiver. Psykologisk Pædagogisk Rádgivning 33,1:29-45. Félag íslenskra sérkennara. 1994. Sérkennsla, hlutverk og verksvið sérkennara. Reykja- vík, Félag íslenskra sérkennara. Fullan, M. 1991. The New Meaning of Educational Change. London, Cassell. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.