Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 107

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 107
RAGNHILDUR BJARNADÓTTIR KYNFERÐI, JAFNRÉTTI OG ÞROSKI BARNA Um viðfangsefni kennaranema í Kennaraháskóla Islands I greininni er pví lýst hvernig fjallað hefur verið um kynferði og jafnrétti á námskeiði í þróunarsálarfræði fyrir fyrsta árs nema í Kennaraháskóla Islands. Tíundaðar eru helstu áherslur í fræðilegri umfjöllun um tengsl kynferðis og proska og fjallað um það hlutverk sem kennurum er ætlað samkvæmt lögum, að vinna gegn misrétti kynjanna. Einnig er lýst athugun sem kennaranemar gerðu á árunum 1992-1994, markmiðum með athuguninni og lagt mat á hvernig pau náðust. í greininni er lögð áhersla á mikilvægi pess að kennara- nemar öðlist skilning á pví að ólík staða kynja í samfélaginu hefur áhrif á forsendur barna til proska og menntunar Á námskeiði í þróunarsálarfræði fyrir fyrsta árs nema við Kennaraháskóla íslands er fjallað um alhliða þroska barna og kynntar helstu kenningar og rannsóknir sem sett hafa svip sinn á þetta fræðasvið. Á undanförnum fimm árum hefur viðfangs- efnið kynferði og proski verið meðal þeirra efnisþátta námskeiðsins sem sérstök áhersla hefur verið lögð á. Á árunum 1992-1994 var eitt af verkefnum nemanna atferlisathugun sem fólst í því að þeir skoðuðu samskipti og fyrirferð nemenda í 4.-7. bekk og lögðu mat á hvort um kynjamun væri að ræða. Á síðastliðnum áratug hefur athygli fræðimanna beinst í auknum mæli að kynferði sem áhrifavaldi á þroska barna. Erlendar kennslubækur í þróunarsálar- fræði bera greinilega með sér breyttar áherslur í umfjöllun um tengsl kynferðis og þroska. í stað þess að líta á kynferðið eingöngu sem líffræðilega staðreynd beinist athyglin í auknum mæli að þeim kynbundnu félagslegu viðmiðum, væntingum og fyrirmyndum sem hafa áhrif á atferli og persónulegan þroska barna og unglinga.* 1 Á Norðurlöndum hefur umfjöllun um kynferði og jafnrétti skipað veglegan sess innan uppeldisgreina á seinustu áratugum og mótast af þeim viðhorfum að kynjamisrétti í samfélaginu endurspeglist í skólastarfinu og að í skólastarfi megi vinna gegn misrétti kynja og stuðla að auknu jafnrétti. Mikið hefur verið skrifað þar um þetta efni. Norrænir starfshópar og stofnanir hafa staðið að ráðstefnum og upplýsingamiðlun á þessu sviði. Fulltrúar frá Islandi hafa tekið virkan þátt í um- ræðunni og var af hálfu menntamálaráðuneytisins unnið sérstaklega að stefnu- Höfundur þakkar ritrýnum þarfar ábendingar. 1 í kvennafræðum hefur verið gerður greinarmunur á hugtökunum „kyn" (sex), sem hefur verið notað um líffræðilegt ástand, og „kynferði" (gender) sem vísar til þess kynjamunar sem er af félagslegum toga. Þó kjósa ýmsir að nota hugtakið kynferði sem yfirheiti, eins og gert er í þessari grein, þar sem erfitt er að greina á milli líffræðilegra og félagslegra áhrifa á þróunarferlið (sjá m.a. Maccoby 1988:755). Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 5. árg. 1996 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.