Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 32
AÐ GREINA MOZART FRÁ MENDELSSOHN
Tafla 3
Tóndæmi. Þjálfunardæmin (A1-B4 og S1-S8) og
yfirfærsludæmin (Y1-Y7) voru úr þessum píanóverkum
A1 Mozart: Sónata í F-dúr, K. 332/2, Adagio.
A2 Haydn: Sónata í C-dúr Hob. XVI: 50, Adagio.
A3 Myslivecek (1737-1781): Menúett í D dúr.
A4 Mozart: Lítill sorgarmars K. 453a.
A5 Beethoven: Eroica-tilbrigðin Op. 35, due.
B1 Schubert: Sónata í B-dúr, D. 960/2.
B2 Liszt: Vögguljóð (1881).
B3 Chopin: Pólónesa Nr. 5, Op. 44.
B4 Grieg: Ljóðrænt smálag Op. 54/1 (Gejtergutt).
51
52
53
54
55
56
57
58
Haydn: Sónata nr. 49 í Es-dúr, menúett.
Chopin: Masúrki nr. 49, Op. posth. 68/4.
C. P. E. Bach: Fantasía í C-dúr Wq. 61 /6.
Mozart: Sónata, K. 533/2.
Mozart: Sónata í A-dúr, K. 331/1.
Frank: Prelúdía, kórall og fúga (1884).
C. P. E. Bach: Sónata í f-moll, Wq. 57/6/3.
Chopin: Prelúdía Op. 28 nr. 2 í a-moll.
(Taktfast slag)
(Sveigjanlegt slag)
(Jafnar hendingar)
(Ójafnar hendingar)
(Þunnur tónvefur)
(Þykkur tónvefur)
(Stefnufast hljómferli)
(Órætt hljómferli)
Y1 Beethoven: Sónata Op. 2, nr. 2, 2. þáttur.
Y2 Brahms: Intermezzo Op. 119, nr. 3.
Y3 Galuppi: Sónata nr. 5 í C-dúr, 1. þáttur.
Y4 Scriabin: Sónata nr. 4, Op. 30,1. þáttur.
Y5 Mendelssohn: Söngur án orða Op. 53/4.
Y6 Haydn: Sónata í e-moll, Hob. XVI:34/1.
Y7 Grieg: Ljóðrænt smálag Op. 47/3 (Melodie).
Meðallengd tóndæmanna var 26 sekúndur. Nákvæman lista yfir útgáfur, taktnúmer og
tímasetningar á hljómdiskum er að finna í öðru riti höfundar (Þórir Þórisson 1995:94-97).
Við val dæmanna var þess ennfremur gætt að hraði og styrkleiki hefðu engin
kerfisbundin tengsl við hugtökin. Þetta var gert með því að velja álíka mörg hröð,
hæg, sterk og veik dæmi innan hvers stílflokks. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að sé
munur á tónblæ (hljóðfæraskipan) til staðar, hafi fólk tilhneigingu til að leiða hjá sér
aðra eiginleika (Eastlund 1992,1993). Til að koma í veg fyrir að tónblær hefði afger-
andi áhrif á flokkun var því ákveðið að nota eingöngu píanótónlist sem tóndæmi.
30