Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 58

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 58
TÓBAKSREYKINGAR OG HASSNEYSLA Loks skal draga fram, að af þeim sem prófað höfðu hass sögðust í 9. bekk 84% bæði reykja sígarettur og drekka; 16% sögðust drekka en ekki reykja sígarettur að staðaldri. I 10. bekk sagðist einnig meirihluti þeirra sem prófað hafði hass bæði reykja og drekka eða þrír af hverjum fjórum; 23% þeirra sem prófað höfðu hass sögðust drekka en ekki reykja sígarettur að staðaldri og 1,6% (tveir einstaklingar) sögðust reykja sígarettur en ekki drekka. Ekki kom á óvart að enginn þeirra sem hvorki drakk né reykti hafði prófað hass. Mismunandi neysluhópar Unglingunum var skipt í þrjá hópa eftir hassneyslu þeirra á milli ára. í hópi 1 voru þeir sem aldrei höfðu prófað hass, þ.e. hvorki í 9. né 10. bekk (88,6% eða 926 tals- ins). I hópi 2 voru þeir sem höfðu prófað hass í 10. bekk en ekki í 9. bekk (8,5% eða 89 talsins) og í hópi 3 voru þeir sem þegar höfðu prófað hass í 9. bekk (2,9% eða 30 tals- ins). I Töflu 9 eru gefin dæmi um tóbaksreykingar og áfengisneyslu þessara hópa. Fyrst skal skoða hvern hóp á milli ára. Eins og sjá má í Töflu 9 kom í Ijós að tóbaks- og áfengisneysla þeirra sem aldrei höfðu prófað hass (hópur 1) jókst á milli ára.21 hópi 2, þeirra sem höfðu prófað hass í 10. bekk en ekki í 9. bekk, kom einnig fram aukin neysla á milli ára og má sjá að hún jókst verulega.3 Jafnframt má sjá, að strax í 9. bekk var hátt hlutfall unglinga í hópi 3, þeirra sem þegar höfðu prófað hass í 9. bekk, í mikilli neyslu tóbaks og áfengis. Þar sem þetta hlutfall var þegar orðið svo hátt í 9. bekk, hækkaði það ekki marktækt á milli ára. Samanburður á hópi 2 og hinum hópunum leiddi í ljós að þegar í 9. bekk var þessi hópur bæði í meiri tóbaks- og áfengisneyslu en hópur 1 og hélst sá munur í 10. bekk.4 Neysla hóps 2 var reyndar svo miklu meiri en hóps 1 að þótt neysla síðar- nefnda hópsins hefði aukist á milli ára var neysla hans minni í 10. bekk en neysla hóps 2 í 9. bekk.5 Hlutfallslega hafði þó hópur 2 ekki prófað að reykja eins oft og hópur 3 og á það bæði við þegar þessir hópar voru í 9. bekk og í 10. bekk. Einnig reyktu að staðaldri 2 p<0,05: Reykt sígarettur 20 sinnum eöa oftar síðastliðið ár, 8% munur +/- 3,2%; reykja að staðaldri, 5% munur +/- 3,0%; drukkið áfengi tíu sinnum eða oftar síðastliðið ár, 13% munur +/- 3,3%; drekka fimm eða fleiri glös í hvert skipti, 10% munur +/- 3,2%. 3 p<0,05: Hlutfallslega fleiri í 10. bekk en í 9. bekk: höfðu reykt sígarettur 20 sinnum eða oftar síðastliðið ár (19% munur +/- 13,8%); litu svo á að þeir reyktu sígarettur að staðaldri (29% munur +/- 14,0%); sögðust hafa drukkið áfengi tíu sinnum eða oftar (37% munur, +/- 13,5%) og sögðust drekka fimm eða fleiri glös í hvert skipti (36% munur,+/-13,8%). 4 p<0,05: Reykt sígarettur 20 sinnum eða oftar síðastliðið ár (9. bekkur: 44% munur +/- 10,6%; 10. bekkur: 55% munur +/- 9,5); reykja að staðaldri (9. bekkur: 34% munur +/- 10,6%; 10. bekkur: 58% munur +/- 10,0%); drukkið áfengi tíu sinnum eða oftar síðastliðið ár (9. bekkur: 30% munur +/- 10,4%; 10. bekkur: 54% munur +/- 9,3%); drekka fimm eða fleiri glös í hvert skipti (9. bekkur: 26% munur +/- 10,1%; 10. bekkur: 52% munur +/-9,9%). 5 p<0,05: Reykt sígarettur 20 sinnum eða oftar síðastliðið ár: 36% munur +/- 10,7%; reykja sígarettur að staðaldri, 29% munur +/- 10,6%; drukkið áfengi tíu sinnum eða oftar síðastliðið ár, 17% munur +/- 10,5%; drekka fimm eða fleiri glös í hvert skipti, 16% munur +/- 9,9%. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.