Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 59
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR, KRISTJANA BLÖNDAL
Tafla 9
Reykingar og áfengisneysla eftir hassneysluhópum (%)
Höfðu prófað hass: Aldrei Fyrst Þegar
í 10. bekk í 9. bekk
(hópur 1, N=926) (hópur 2, N=89) (hópur 3, N=30)
Reyktu sígarettur 20 sinnum
eða oftar á síðastliðnu ári
9. bekkur 11 55 93’
10.bekkur 19 74 972
Reykja að staðaldri
9. bekkur 10 44 863
10. bekkur 15 73 904
Drukku áfengi tíu sinnum eða oftar á síðastliðnu ári
9. bekkur 9 39 775
10. bekkur 22 76 706
Drekka fimm eða fleiri glös
9. bekkur 9 35 637
10. bekkur 19 71 678
1) Z2(4)=235,3, p<0,0001 2) x2(4)=214,0, p<0,0001 3) x2(2)= =187,7, p<0,0001
4) Z2(2)=233,l, p<0,0001 5) x2(4)=186,l, p<0,0001 6) x2(4)= =150,9, p<0,0001
7) x2(4)=160,7, p<0,0001 8) x2(4)=157,6, p<0,0001
hlutfallslega færri í hópi 2 en hópi 3, bæði þegar þeir voru í 9. bekk og í 10. bekk.6 í 9.
bekk var áfengisneysla hóps 2 jafnframt hlutfallslega minni með tilliti til tíðni og
magns en hóps 3.7 í 10. bekk, þegar báðir hópar höfðu prófað hass, brá svo við að
ekki kom fram munur á áfengisneyslu þeirra. Með þessar viðmiðanir í huga sýndu
því þeir hópar, sem prófað höfðu hass í 10. bekk, svipað munstur í áfengisneyslu,
hvort sem þeir prófuðu hass fyrst í 9. eða 10. bekk. Munur á tóbaksreykingum þeirra
var hins vegar enn fyrir hendi þótt hópur 2 hefði aukið þær verulega á milli ára.
6 p<0,05: Reykt sígarettur 20 sinnum eða oftar á síðastliönu ári (9. bekkur: 38% munur, +/- 13,8%; 10. bekkur:
23% munur +/- 11,0%); reykja að staðaldri (9. bekkur: 46% munur +/- 16,3%; 10. bekkur: 17% munur +/-
14,3%).
7 p<0,05: drukkið tíu sinnum eða oftar á síðastliðnu ári (38% munur +/-18, 2%); drukkið fimm glös eða fleiri af
áfengi í hvert skipti (28% munur +/-19,9,%).
57