Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 8

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 8
8 En langt er nú samt síðan, að raenn tóku að lesa á svip hvers annars, hverju þeir byggju yíir. Og ekki þykjunist vjer dagsdaglega vera í miklum vandræðum með að sjá, hvort vel eða illa liggi á manni eða jafnvel skepnu. Oss virðast t. d. hrygðar- og h r æðs 1 u-merkin og reiði- og gleði- lætin glögg bæði hjá mönnum og skepnum. Svo virðast lika suraar þessar tilfinningar vera bundnar ákveðnum tilhneig- ingum, og þær segja auðvitað lil sín í háltalagi og framferði manna og dýra. Svo að ekki er það alveg útilokað, að vjer getum lesið tilfinningar manna og dýra út úr þeim. En getum vjer þá svarað þeirri spurningu, sem er enn vandameiri, hverjar sjeu hinar frumlegustu tilfinningar manna og dýra? Ja, jeg ætla nú ekki að taka þann vanda á mig. En jeg ætla að gefa ofurlítið og þá fremur óskemti- legt sýnishorn af því, i hvern vanda menn koniast og liversu fljótt þeir verða ósammála, er þeir fara að reyna að ákveða, hverjar þessar frumleguslu tilfinningar sjeu. Herbert Spencer mun fyrstur manna hafa bent á það í sálarfræði sinni, og þó mjög lauslega, að sumar til- finningar vorar væru eins og bergmál af gömlum eðlishvöt- um.3) En þó var það einkum Darwin, sem í riti sínu um látbrigði geðshræringanna tilfærði mörg dæmi þess, að lát- brigði þessi væru oft ekki annað en leifar af gömlum eðlis- hvötum.1 2) Einnig benti þýskur maður, að nafni G. H. Schneider, í tveim ritum sínum um viljalíf manna og dýra á þetta.3) En enginn þessara höfunda gerði þó ljósa grein fyrir sambandinu milli geðshræringa og eðlishvata. Einna næst því kemst Will. James í sálarfræði sinni, þar sem hann segir: y>Every object thai excites an instinct excites an emolion as well . . . The class of emotional, is . . . lar- ger than that of instinctive, impulses, commonly so called. Its stimuli are more numerous, and its expressions are more internal and delicate, and often less practical. The physiological plan and essence of the two classes of im- pulse, however, is the same.«4) Nær þessu komst hann ekki nje neinn annar, sem um það hefir ritað áður. 1) II. Spencer: Principles of Ps)'chology, 3rd Ed., § 213. 2) Ch. Darwin: Expression of the Emotions. 3) G. II. Schneider: Der thierische Wille, 1880 og Der menschliche Wille, 1882. 4) W. James: Principles of Psy.chologj7, II, cliap. XXV, p. 442.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.